Fundarboð: Stjórnarfundur 11. apríl

Stjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 11. apríl kl 20.00. Fundurinn verður haldinn á Stofunni, Vesturgötu 3. Á dagskránni verður: 1) Staða á þýðingu á vefsíðu félagsins 2) Starfsmannamál 3) Hugmyndir um verkefni sumarsins og haustsins 4) Samstarf við önnur samtök 5) Önnur mál Allir velkomnir!

Lesa meira

Alda óskar eftir starfsmanni í hlutastarf

Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, óskar eftir starfsmanni í hlutastarf. Starfið felst í að kynna starfsemi og sjónarmið félagsins á opinberum vettvangi. Meðal verkefna eru t.a.m. að skrifa umsagnir um þingmál, skrifa greinar í blöð og hafa samskipti við fjölmiðla. Æskilegt er að umsækjandi hafi mikla þekkingu á stjórnmálum og lýðræðismálum. Umsækjendur þurfa að…

Lesa meira

Umsögn Öldu um frumvarp um Stjórnartíðindi og Lögbirtingarblaðið

Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um frumvarp um breytingu á lögum um Stjórnartíðindi og Lögbirtingarblaðið. Markmið frumvarpsins er að gera útgáfu ríkisins á þessum ritum aðgengilegri almenningi, enda er um að ræða rit þar sem ríkið og fyrirtæki tilkynna um athafnir sínar. Umsögn Öldu má finna hér að neðan, og upprunalegt skjal sem…

Lesa meira