Einkafyrirtæki og skemmri vinnuvika: Tækifæri fyrir alla

Af og til berast fréttir af jákvæðum árangri fyrirtækja erlendis með að stytta vinnuvikuna fyrir starfsfólkið sitt, og eru þessar fréttir hvort tveggja í senn af bættri líðan starfsfólksins og af árangri fyrirtækjanna við að reka sig eftir breytingarnar. Á Íslandi hafa einkafyrirtæki einnig reynt skemmri vinnuviku, með góðum árangri, og þá hafa staðið yfir…

Lesa meira

Fundarboð: Stjórnarfundur 12. september 2019

Stjórnarfundur í Öldu verður haldinn fimmtudaginn 12. september 2019 og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund hjá félaginu. Dagskrá: * Fundir um borgaraþing * Aðgerðir varðandi…

Lesa meira

Fjárlosun: Fjárfesta lífeyrissjóðir og bankar í olíu-, gas- og kolavinnslu?

Alda hefur hleypt af stokkunum verkefni sem nefnt er Fjárlosun. Markmiðið er að afla upplýsinga um hvort lífeyrissjóðir, bankar og aðrar fjármálastofnanir fjárfesti í loftslagsbreytandi iðnaði. Þetta er gert í samstarfi við Landvernd, Foreldra fyrir framtíðina og Unga umhverfissinna. Þess vegna óskar Alda um þessar mundir eftir upplýsingum um það hvort íslensk fjármálafyrirtæki hafi sett…

Lesa meira

Málþing Öldu um styttingu vinnuvikunnar: Samantekt

Í janúar 2019 var haldið málþing á vegum Öldu um skemmri vinnuviku, kosti hennar og fýsileika á Íslandi. Málþingið var haldið í ráðstefnumiðstöðinni Hörpu í Reykjavík, og var vel sótt af almenningi. Tilgangur málþingsins var að dýpka og efla umræðu um skemmri vinnuviku. Alda stóð að málþinginu og skipulagði það, og var málþingið styrkt af…

Lesa meira

Einkafyrirtæki á Íslandi ættu að prófa skemmri vinnuviku

Fréttir berast um þessar mundir af erlendum fyrirtækjum sem hafa prófað sig áfram með skemmri vinnuviku fyrir starfsmennina sína. Fréttirnar eru í senn, af árangri fyrirtækjanna við að reka sig og af betri lífsgæðum starfsfólksins. Hér á Íslandi hefur í það minnsta eitt einkafyrirtæki tekið upp skemmri vinnuviku, með góðum árangri. Þetta ætti að vera…

Lesa meira

Fundarboð: Stjórnarfundur 23. maí

Stjórnarfundur í Öldu verður haldinn fimmtudaginn 23. maí og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund og tekið þátt. Dagskrá: Fjárlosun — staðan Samantekt um málþingið —…

Lesa meira

Fundarboð: Stjórnarfundur 2. maí 2019

Stjórnarfundur í Öldu verður haldinn fimmtudaginn 2. maí og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður líklegast haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Ef fundarstaður breytist verður það auglýst hér. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund og tekið þátt.…

Lesa meira

Fundarboð: Stjórnarfundur 11. apríl

Stjórnarfundur í Öldu verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund og tekið þátt. Dagskrá: Samfélagsbankar Samantekt um málþingið Stytting vinnuvikunnar og…

Lesa meira