Umsögn um stjórnskipunarlög

Alda sendi inn neðangreinda umsögn við frumvarp til stjórnskipunarlaga, 415. máls. Alda ítrekar fyrri umsagnir og meðfylgjandi ályktanir félagsins vegna stjórnarskrármálsins. Tillögur til stjórnlagaráðs Lýðræðisfélagið hefur sent inn eftirfarandi tillögur til stjórnlagaráðs. Hverri tillögu fylgir greinargerð og fordæmi ef finnst. Tillögurnar eru tólf talsins og snúa að ákvæðum um forseta, kosningakerfi, dómendur, borgaraþing, fyrirtæki, stjórnlagaþing, þjóðaratkvæðagreiðslur,…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 5. desember 2012

1. Fundaröð Öldu fyrir kosningar Stjórnmálin Sjálfbærni Hagkerfið og vinnutími Eitt málefni opið og ákveðið þegar nær dregur Rættt um fyrirkomulag fundanna, hvort betra væri fyrir eða eftir landsfundi. Frábært ef hægt væri að hafa ritmálstúlkun. Fyrirkomulagið skiptir máli. Hvaða málefni og niðurstaðan sú sem er að ofan. Hvaða þemu er líklegri til árangurs en…

Lesa meira

Heilafóður: Hagvaxtarhagkerfið – af hverju?

Charles Eisenstein fjallar um hagvaxtarhagkerfið: So ubiquitous is the equation of growth with prosperity that few people ever pause to consider it. What does economic growth actually mean? It means more consumption – and consumption of a specific kind: more consumption of goods and services that are exchanged for money. That means that if people…

Lesa meira

Fundur í sjálfbærnihópi

Boðað er til fundar í málefnahópi um sjálfbærni fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður fyrst og fremst rætt um stefnu fyrir stjórnmálaflokka um sjálfbærni í umhverfismálum (sjá drög að neðan). Umræðan um umhverfismál í aðdraganda komandi kosninga þarf að vera um aðalatriði en ekki aukaatriði. Því…

Lesa meira

Heilafóður: Samvinnufyrirtæki í Bretlandi

Örlítil tölfræði um samvinnufyrirtæki í Bretlandi; allt annars konar fyrirtæki en við erum vön hér á Íslandi. Þessum fyrirtækjum hefur almennt gengið vel undanfarin ár, ólíkt hagkerfinu í heild sinni. In times of economic downturn, whilst the UK economy considers cuts and businesses react to the short term, the co-operative economy behaves differently. Run by…

Lesa meira

Fundargerð: Málefnahópur um alvöru lýðræði 19. nóvember 2012

Fundur í málefnahóp um alvöru lýðræði 19. nóv. 2012 kl. 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4 Mætt: Guðmundur D., Guðni Karl, Hulda Björg, Einar Gunnarsson, Kristinn Már (fundarstjóri), Björn (fundarritari), Birgir Smári, Þórarinn Allir fundarmenn kynntu sig örstutt. Kristinn Már útskýrði fundavenjur Öldu fyrir nýjum félagsmönnum. 1. Aðgerðahópar málefnahóps a. Real Democracy Now! Vefsíða þar sem…

Lesa meira

Upplýsingalögin

Aðgengi að upplýsingum skiptir miklu máli. Upplýsingar eru undirstaða upplýstrar umræðu. Án þeirra er engin vitneskja um stöðu mála. Engin umræða. Það er því mjög brýnt að aðgengi að upplýsingum um starfsemi hins opinbera sé tryggt. Svo er ekki í dag. Í raun er það ótrúlegt að aðgengið sé ekki tryggt fyrir almenning. Í lýðræðisríkjum…

Lesa meira