Í framhaldi af fyrra bréfi til ráðuneyta sem sent var 2021, sendi Alda annað bréf til ráðuneyta um svipað efni. Aftur er hvatt til að koma á fót skipulögðu samstarfi til að takast á við loftslagsbreytingar og fjórðu iðnbyltinguna. PDF útgáfa bréfsins. *** Alda vísar til fyrra bréfs félagsins til ráðuneytisins, dagsett 26. mars 2021,…
Lesa meiraAlda boðar til málstofu í Veröld, húsi Vigdísar miðvikudaginn 29. júní kl 14:00 til 16:00. Rætt verður um siðferðileg viðmið og gagnsæi í starfi félagsamtaka. Frjáls félagasamtök berjast fyrir mikilvægum hagsmunum og sjónarmiðum, auk þess að móta samfélagsumræðuna. Þess vegna vilja félagasamtök leiða með góðu fordæmi og vilja eftir fremsta mengi tileinka sér vandaða starfshætti…
Lesa meiraÁ undanförnum áratug á Íslandi hefur mikið verið rætt um og tekist á um styttingu vinnuvikunnar, en þökk sé mikilli umræðu og baráttu stéttarfélaga og annarra samtaka fyrir málefninu tókst að semja um styttri vinnuviku í kjarasamningum. Hér léku tilraunaverkefni BSRB um styttri vinnuviku hjá Reykjavíkurborg og ríkinu lykilhlutverk, en með þeim jókst skilningur á…
Lesa meiraAlda sendi í kvöld til Alþingis umsögn um þingsályktunartillögu um atvinnulýðræði á Íslandi og eflingu þess. Félagið lýsir sig samþykkt tillögunni en hvetur jafnframt til þess að hugað verði að þætti lýðræðislegra fyrirtækja. Tillöguna má finna hér og umsögn Öldu hér.
Lesa meiraAndrew Barnes hefur háleitar hugmyndir um fjögurra daga vinnuviku Það hefði eflaust þótt saga til næsta bæjar hér á árum áður að viðskiptamaður, kapítalisti jafnvel, hefði áhuga á styttri vinnuviku. Frasinn „tími er peningar“ er enn í fullu gildi, ekki satt? En sagan er sönn, því milljarðamæringurinn og viðskiptamaðurinn Andrew Barnes heldur nú á lofti…
Lesa meiraStytting vinnuvikunnar er nú komin á dagskrá stéttarfélaga og annarra félagasamtaka um víða veröld og er nú mikið rædd í fjölmiðlum, í stjórnmálahreyfingum og hjá hugveitum um allan heim. Stytting vinnuvikunnar er þó ekki aðeins mál sem varðar lífsgæði, jafnvægi vinnu og einkalífs, og að deila vinnunni á fleiri hendur, heldur einnig nokkuð sem varðar…
Lesa meiraBoðað er til aðalfundar Öldu, félags um Sjálfbærni og lýðræði, laugardaginn 16. október 2021 kl. 13:00 að Bolholti 6, Reykjavík. Fundurinn verður á 2. hæð, í húsnæði Múltíkúltí. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra2. Skýrsla stjórnar3. Framlagning reikninga4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga5. Lagabreytingar6. Kosning kjörnefndar7. Kosning stjórnar8. Önnur mál Sérstök athygli er…
Lesa meiraAlda vill vekja athygli á fjórum málefnum sem eru mikilvæg fyrir framtíð íslensks samfélags á næstu árum: Sjálfvirknivæðingu, loftslagsbreytingum, hækkandi lífaldri þjóðarinnar og styttri vinnuviku. Mikilvægt er að móta heildstæða stefnu til framtíðar sem samþættir þessa málaflokka til að stemma stigu við þróun sem þegar er orðin og er líkleg til að ágerast á næstu árum.…
Lesa meiraSkýrsla sem Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, og breska hugveitan Autonomy birtu nýverið um styttingu vinnuvikunnar á Íslandi hefur vakið heimsathygli.
Lesa meiraAlda og breska hugveitan Autonomy hafa nú gefið út fyrstu greinargóðu skýrsluna á ensku um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar sem voru rekin á Íslandi á árunum 2015 til 2019. Um er að ræða tilraunaverkefni hjá bæði Reykjavíkurborg og ríkinu. Skýrslan kemur út í dag. Niðurstöður skýrslunnar eru eftirfarandi: Um 2.500 tóku þátt í tilraunaverkefnunum –…
Lesa meira