Stjórnarfundur í Öldu. 1. maí 2012. Mættir voru: Halla Margrét, Hulda björg, Sólveig alda (er ritaði fundargerð), Björn Þorsteinsson, Sigrún Sigurðardóttir, Hjalti Hrafn, Kristinn Már (er stýrði fundi), Valgerður Pálmadóttir, Helga Kjartansdóttir, Þórður Björn, Júlíus Valdimarsson og Páll Heiðar. 1. Stytting vinnudags Allt að gerast. Stefna félagsins verður send á verkalýðsfélög í pósti í þessari…
Lesa meiraAlda vill benda á fund á vegum Stjórnarskrárfélagsins sem haldinn verður klukkan 20.00 annað kvöld, fimmtudaginn 3. maí, í Iðnó. Fundurinn ber yfirskriftina „Kjördæmi, persónukjör og nýja stjórnarskráin“ og fjallar um áhrif sem ný stjórnarskrá hefði á kosningakerfið og kjördæmin. Fleiri fundir eru á dagskrá félagsins og spannar umfjöllunarefni þeirra allt frá náttúrunni og auðlindunum…
Lesa meiraÁlyktun samþykkt á stjórnarfundi Öldu 1. maí 2012 Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði telur rétt að líta til þróunar mála frá hruni. Nokkur veigamikil atriði komu berlega í ljós við efnahagshrunið haustið 2008:
Lesa meiraFundur var haldinn í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna þann 24. apríl. Mættir voru Björn Þorsteinsson og Kristinn Már Ársælsson. Greinilega komið sumar. Gengið var frá stefnu fyrir stjórnmálaflokka um lýðræðismál. Frá síðasta fundi hafði verið bætt við greinargerðum. Að meginstefnu til var byggt að tillögum félagsins til stjórnlagaþings en þó með nokkrum breytingum. Sérstaklega má…
Lesa meiraFundur var haldinn í sjálfbærnihóp þann 26. apríl síðastliðinn. Á fundinn mættu Halldóra Ísleifsdóttir og Kristinn Már Ársælsson. Greinilega komið sumar. Farið var yfir stefnuskjal sem Alda vinnur fyrir stjórnmálaflokka um sjálfbærni. Tekin voru út nokkur atriði sem þóttu of sértæk og/eða ættu betur heima undir öðrum stefnuflokkum. Kristinn mun vinna að greinargerð og verður…
Lesa meiraNú vill svo skemmtilega til að fyrsti þriðjudagur maímánaðar er 1. maí en eins og allir vita heldur Alda alltaf stjórnarfundi fyrsta þriðjudag í mánuði hverjum. Við blásum því í baráttulúðra, höldum stjórnarfund eldsnemma og hitum upp fyrir kröfugöngu verkalýðsins. Fundur verður settur klukkan 11.00 með kaffi og meððí og nokkrum bröndurum. Það er mikið…
Lesa meiraAlda – félag um sjálfbærni og lýðræði telur fullreynt að Alþingi og stjórnmálaelítan leiði stjórnarskrármálið til lykta. Allt frá því að krafa búsáhaldabyltingarinnar um nýja stjórnarskrá sem gerð yrði af fólkinu í landinu var tekin upp á Alþingi hefur málið einkennst af klúðri, deilum og vísvitandi aðgerðum til þess að eyðileggja ferlið. Ljóst er að…
Lesa meiraNokkur myndbönd sem málefnahópur um lýðræðislegt menntakerfi hefur verið að skoða.
Lesa meiraFundur verður í málefnahópi um sjálfbærni fimmtudaginn 26. apríl kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Dagskrá Stefna stjórnmálaflokka um sjálfbærni Hönnun/endurhönnun Málþing/ráðstefna um sjálfbærniþorp Önnur mál Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir geta tekið þátt, allir geta lagt hönd…
Lesa meiraFundargerð fundar málefnahóps um lýðræðislegt menntakerfi 27. mars Ritari: Valgerður Pálmadóttir Mætt á fundinn: Hjalti Hrafn Hafþórsson, Ingimar Waage, Birgir Smári Ársælsson og Valgerður Pálmadóttir. Fundurinn var frekar óformlegur og við ræddum ýmis mál tengd lýðræðisvæðingu menntakerfisins. -Ný Aðalnámskrá var eftst á baugi. Grein 12.2 um skólanefnd var sérstaklega tekin fyrir. Hún er svohljóðandi: 12.2…
Lesa meira