Umsögn Öldu um þingmál um skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra

Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um lagatillögu sem myndi breyta því hvernig ráðuneytisstjórar og sendiherrar eru skipaðir, en með lagabreytingunni myndi verða meira gagnsæi um hvernig skipað yrði í slíkar stöður. Alda styður málið og eru í umsögninnni færð rök fyrir afstöðu félagsins. Umsögnina má finna hér. Lagabreytingatillöguna má finna hér.

Lesa meira

Fundarboð: Stjórnarfundur 22. janúar 2020

Stjórnarfundur í Öldu verður haldinn 22. janúar 2020 og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund hjá félaginu. Dagskrá: * Aðferðir og stefna * Samfélagsbankar * Starfið…

Lesa meira

Umsögn Öldu um frumvarp um frídaga

Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um frumvarp um fjölgun frídaga. Umsögn Öldu var jákvæð, enda er markmiðið að veita vinnandi fólki aukið tækifæri til að njóta frístunda. Umsögn Öldu er svohljóðandi: Alda tekur undir meginmarkmið þessa frumvarps, um að fjölga frídögum vinnandi fólks, enda er fjöldi vinnustunda á Íslandi mikill og vinnuálag mikið.…

Lesa meira

Fundargerð aðalfundar Öldu 2019

Aðalfundur Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, var haldinn í Múltíkúltí við Barónsstíg 3, Reykjavík, laugardaginn 12. október 2019. Fundur var settur kl. 13:10. Viðstödd voru þau Guðmundur D. Haraldsson, Hulda Björg Sigurðardóttir, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Bára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir, Sævar Finnbogason, Árni Már og Þorvarður B. Kjartansson. 1. Kosning fundarstjóra Guðmundur D. Haraldsson…

Lesa meira

Aðalfundur hvetur til lýðræðislegs samráðs um framtíð bankakerfisins

Aðalfundur Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, samþykkti ályktun þar sem stjórnvöld eru hvött til að hefja ekki sölu á hlut ríkisins í Landsbanka og Íslandsbanka fyrr en að loknu vönduðu lýðræðislegu ferli þar sem almenningi verði gefið tækifæri til að ákveða framtíðarskipan bankakerfisins. Mælir félagið með að stjórnvöld hefji samráðsferli slembivalins borgaraþings, skoðanakannana og…

Lesa meira