Í janúar 2019 var haldið málþing á vegum Öldu um skemmri vinnuviku, kosti hennar og fýsileika á Íslandi. Málþingið var haldið í ráðstefnumiðstöðinni Hörpu í Reykjavík, og var vel sótt af almenningi. Tilgangur málþingsins var að dýpka og efla umræðu um skemmri vinnuviku. Alda stóð að málþinginu og skipulagði það, og var málþingið styrkt af…
Lesa meiraFréttir berast um þessar mundir af erlendum fyrirtækjum sem hafa prófað sig áfram með skemmri vinnuviku fyrir starfsmennina sína. Fréttirnar eru í senn, af árangri fyrirtækjanna við að reka sig og af betri lífsgæðum starfsfólksins. Hér á Íslandi hefur í það minnsta eitt einkafyrirtæki tekið upp skemmri vinnuviku, með góðum árangri. Þetta ætti að vera…
Lesa meiraNú undanfarið hafa heyrst ítrekaðar áhyggjuraddir af stöðu íslenska hagkerfisins, en það er trúlega að dragast saman um þessar mundir — neyslan er farin að minnka, m.a. vegna þess að ferðamönnum sem koma til landsins er tekið að fækka.1 Um þessar mundir veikist einnig gjaldmiðill landsins, krónan,2 væntanlega vegna þess að ferðamönnunum hér fækkar og…
Lesa meiraStjórnarfundur í Öldu verður haldinn fimmtudaginn 23. maí og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund og tekið þátt. Dagskrá: Fjárlosun — staðan Samantekt um málþingið —…
Lesa meiraStjórnarfundur í Öldu verður haldinn fimmtudaginn 2. maí og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður líklegast haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Ef fundarstaður breytist verður það auglýst hér. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund og tekið þátt.…
Lesa meiraStjórnarfundur í Öldu verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund og tekið þátt. Dagskrá: Samfélagsbankar Samantekt um málþingið Stytting vinnuvikunnar og…
Lesa meiraFundur settur klukkan 20:15 á kaffihúsinu Stofunni. Mætt eru Guðmundur D. Haraldsson (er ritar fundargerð og stjórnar fundi), Björn Þorsteinsson, Kristján Gunnarsson, Sævar Finnbogason, Bergljót Gunnlaugsdóttir og Júlíus Valdimarsson. 1. Málþing Öldu í Hörpunni 12. janúar síðastliðinn Málþingið var haldið í Hörpunni og gekk feikivel, var mætingin góð. Viðbrögðin úr samfélaginu voru mjög jákvæð. Allir…
Lesa meiraStjórnarfundur í Öldu verður haldinn fimmtudaginn 24. janúar 2019 og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund og tekið þátt. Dagskrá: Málþing Öldu, uppgjör Fyrirhugaðar skýrslur um…
Lesa meiraAlda hefur ákveðið að efna til málþings um styttingu vinnuvikunnar í Hörpu laugardaginn 12. janúar. Markmiðið er að þroska enn frekar umræðuna um styttingu vinnuvikunnar, og auka skilning á þeim möguleikum sem hún hefur í för með sér fyrir íslenskt samfélag. Efnt er til málþingsins með stuðningi ASÍ, BRSB, BHM og Eflingar stéttarfélags. Undanfarin misseri…
Lesa meiraStjórnarfundur í Öldu verður haldinn þriðjudaginn 11. desember og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund og tekið þátt. Dagskrá: Málþing um skemmri vinnuviku Skýrsla um styttingu…
Lesa meira