Boðað er til fundar í málefnahópi um málefni hælisleitenda miðvikudaginn 13. febrúar kl 20:00. Fundurinn er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4, og er öllum opinn. Dagskrá: Ályktun Öldu um málefni flóttamanna. Eftirfylgni við ályktun þegar hún er samþykkt. Nýtt lagafrumvarp um málefni flóttamanna. Möguleikar á öðrum aðgerðum. ________________________________________ There will be a meeting on the…
Lesa meiraÖldu hefur verið boðið að vera með stutta framsögu á málþingi sem Húmanistaflokkurinn stendur fyrir. Það er haldið í Þjóðarbókhlöðunni við Birkikmel, laugardaginn 9. febrúar undir yfirskriftinni „Er þörf á hugarfarsbreytingu?“ Málþingið er opið öllum. Ræddar verða spurningar eins og: • Hugsum við um hag komandi kynslóða? • Getur lýðræðið þróast án hugarfarsbreytingar? • Er…
Lesa meiraFundur var settur kl. 20:00 Mættir: Ásta, Árný, Nína, Hulda, Guðni, Þórarinn, Ollý, Dóra, Hjalti Fundarstjóri: Hjalti Hrafn Hafþórsson Fundinn ritaði: Dóra Ísleifsdóttir Dagskrá fundar: 1. Þátttaka Öldu í Grænum þemadögum. Nína og Árný, f.h. nemendafélags Umhverfis- og auðlindafræði, HÍ kynntu þemadagana fyrir fundargestum. Og lýsa eftir þátttakendum. Áhugasamir geta haft samband við Nínu Maríu…
Lesa meiraStjórnarfundur verður miðvikudaginn 6. febrúar kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4, venju samkvæmt. Það er nóg að gera. Málefni hælisleitenda, Full Fact (að sannprófa fullyrðingar í fjölmiðlum), þjóðfundur og greiningardeild eru meðal nýrra verkefna. Einnig verður rætt um eldri verkefni sem snúa að lýðræði, hagkerfinu og sjálfbærni. Fundurinn er öllum opinn eins og allir fundir…
Lesa meiraÞriðjudagskvöldið 5. febrúar verður blásið til fundar um nýjan þjóðfund. Fundurinn er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4 og hefst klukkan 20.00. Lengi hefur verið rætt um það innan Öldu að halda þjóðfundi með öðru sniði en var 2009 (því margar útfærslur eru til). Fleiri en félagsmenn í Öldu hafa sömuleiðis áhuga á því. Nýlega…
Lesa meiraFundur var settur kl. 20:06 Fundinn sátu: Ágústa Stefánsdóttir, Birgir Smári Ársælsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Hólmfríður Þórisdóttir og Karl Jóhann Garðarsson. Fundarstjóri: Karl Jóhann Fundargerð ritaði: Birgir Smári Hjalti byrjaði á því að kynna starf hópsins hingað til. Lesin var upp tillaga að stefnu og hún síðan rædd í kjölfarið. Samþykkt var að vinna skjalið…
Lesa meiraMiðvikudagskvöldið 30. janúar (í kvöld) verður fundur í málefnahóp um sjálfbærni. Spennandi hlutir varðandi sjálfbærniþorp verða á dagskrá og gestir úr umhverfis- og auðlindafræði við HÍ koma í heimsókn. Nú er að komast hreyfing á sjálfbærniþorpsverkefnið og þá vantar gott fólk til góðra verka. Því hvetjum við alla þá er áhuga hafa á að byggja…
Lesa meiraFundur í málefnahóp um alvöru lýðræði Grasrótarmiðstöð 15. janúar 2013 kl. 20 Mætt voru Hulda Björg, Gústaf, Kristinn Már (sem stýrði fundi), Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Opnir fundir í aðdraganda kosninga Alda stendur fyrir fjórum fundum í aðdraganda kosninganna í vor. Búið er að ákveða þrjú fundarefni. Sjá fundargerð síðasta stjórnarfundar.…
Lesa meiraAlda vinnur nú að ályktun um málefni hælisleitenda. Það er því ekki úr vegi að leiða aðeins hugann að nokkrum grundvallaratriðum varðandi lýðræði eins og til dæmis hver fær að taka þátt í því. „A state that refuses to offer rights of political participation to all those under its rule is thus not a democracy…
Lesa meiraAlda – félag um sjálfbærni og lýðræði Fundur í málefnahóp um málefni flóttafólks Miðvikudagur 23. Janúar 2013 Fundur var settur kl 20:00 Mætt voru: Hjalti Hrafn, Gunnar, Navi, Jason, Sóveig Alda, Samuel, Dagný, Aze, Oses, Okoro, Hope, Kwaku Hjalti var kjörinn ritari og fundarstjóri. Í upphafi fundar kynntu allir sig og sumir hælisleitendur sem voru…
Lesa meira