Öldu hefur verið boðið að taka þátt í borgarafundi þar sem stjórnmálasamtökin Dögun boða til. Fundurinn verður haldinn í Iðnó mánudaginn 11. febrúar kl. 20.00 Ásamt Öldu verða Hagsmunasamtök heimilina og Öryrkjabandalag Íslands með framsögu. Tilgangur borgarafundanna er sá að talsmenn félagasamtaka leggi línurnar gagnvart stjórnmálunum með framsögum um áherslur þeirra og hvað betur mætti…
Lesa meiraÖldu hefur verið boðið að vera með stutta framsögu á málþingi sem Húmanistaflokkurinn stendur fyrir. Það er haldið í Þjóðarbókhlöðunni við Birkikmel, laugardaginn 9. febrúar undir yfirskriftinni „Er þörf á hugarfarsbreytingu?“ Málþingið er opið öllum. Ræddar verða spurningar eins og: • Hugsum við um hag komandi kynslóða? • Getur lýðræðið þróast án hugarfarsbreytingar? • Er…
Lesa meiraStjórnarfundur verður miðvikudaginn 6. febrúar kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4, venju samkvæmt. Það er nóg að gera. Málefni hælisleitenda, Full Fact (að sannprófa fullyrðingar í fjölmiðlum), þjóðfundur og greiningardeild eru meðal nýrra verkefna. Einnig verður rætt um eldri verkefni sem snúa að lýðræði, hagkerfinu og sjálfbærni. Fundurinn er öllum opinn eins og allir fundir…
Lesa meiraÞriðjudagskvöldið 5. febrúar verður blásið til fundar um nýjan þjóðfund. Fundurinn er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4 og hefst klukkan 20.00. Lengi hefur verið rætt um það innan Öldu að halda þjóðfundi með öðru sniði en var 2009 (því margar útfærslur eru til). Fleiri en félagsmenn í Öldu hafa sömuleiðis áhuga á því. Nýlega…
Lesa meiraHvað geta félagsmenn í Öldu gert? Félagsmönnum fjölgar jafnt og þétt og eru margir utan höfuðborgarsvæðisins. Höfuðstöðvar Öldu eru í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4 í Reykjavík. Eðli málsins samkvæmt eiga margir erfitt með að sækja fundi þar. Eftirfarandi eru hugmyndir um hvernig megi starfa í Öldu utan höfuðborgarinnar. Ef einhverjar spurningar sitja eftir eða vakna skuluð…
Lesa meiraStarfsárið 2012-2013 verða eftirfarandi hópar starfandi innan Öldu. Sjálfsagt er fyrir félagsmenn að fá stofnaðan nýjan hóp standist þeir á annað borð lög félagsins. Hægt er að sjá yfirlit tíðinda allra hópanna hér. Lýðræðislegt hagkerfi Sólveig Alda og Hjalti Hrafn hafa umsjón með málefnahópnum. Markmið hópsins er að móta tillögur í átt að lýðræðislegu hagkerfi,…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 16. janúar kl 20:00. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er að sjálfsögðu opinn og allir sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta. Aðalefni fundarins er áframhaldandi vinna hópsins við stefnu Öldu í menntamálum.
Lesa meiraBoðað er til fundar um nokkur mál sem unnið er að undir málefnahópi um alvöru lýðræði á sviði stjórnmálanna. Fundurinn verður þriðjudaginn 15. janúar kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Allir velkomnir eins og alltaf. Alda stefnir að því að halda opna fundi fyrir kosningarnar með forsvarsmönnum stjórnmálaflokka og þar á meðal einn um lýðræðismál…
Lesa meiraFyrsti stjórnarfundur ársins verður miðvikudaginn 9. janúar kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. (Það er því ekki fundur fyrsta miðvikudag eins og venjulega). Það er nóg að gera, mörg verkefni sem liggja fyrir. Fundurinn er öllum opinn eins og allir fundir hjá Öldu. Við notum samhljóða ákvarðanatöku en annars bara eitt atkvæði á mann. Dagskrá Þingsályktun um…
Lesa meiraÁrið 2012 var viðburðarríkt hjá Öldu. Félagið veitti fjölda umsagna um þingmál, þar á meðal um þjóðaratkvæðagreiðslu um NATO. Sendi frá sér tillögur, m.a. um lýðræðisleg fyrirtæki sem nú liggur fyrir Alþingi. Einn af hápunktum ársins var ráðstefna um lýðræði þar sem á vegum félagsins komu þær Melissa Mark-Viverito, borgarfulltrúi í NY og Donata Secondo, starfsmaður The…
Lesa meira