Alda sendi inn neðangreinda umsögn við frumvarp til stjórnskipunarlaga, 415. máls. Alda ítrekar fyrri umsagnir og meðfylgjandi ályktanir félagsins vegna stjórnarskrármálsins. Tillögur til stjórnlagaráðs Lýðræðisfélagið hefur sent inn eftirfarandi tillögur til stjórnlagaráðs. Hverri tillögu fylgir greinargerð og fordæmi ef finnst. Tillögurnar eru tólf talsins og snúa að ákvæðum um forseta, kosningakerfi, dómendur, borgaraþing, fyrirtæki, stjórnlagaþing, þjóðaratkvæðagreiðslur,…
Lesa meira1. Fundaröð Öldu fyrir kosningar Stjórnmálin Sjálfbærni Hagkerfið og vinnutími Eitt málefni opið og ákveðið þegar nær dregur Rættt um fyrirkomulag fundanna, hvort betra væri fyrir eða eftir landsfundi. Frábært ef hægt væri að hafa ritmálstúlkun. Fyrirkomulagið skiptir máli. Hvaða málefni og niðurstaðan sú sem er að ofan. Hvaða þemu er líklegri til árangurs en…
Lesa meiraStjórnarfundur verður næstkomandi miðvikudag, 5. desember kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. Allir fundir Öldu eru öllum opnir. Vertu með! Dagskrá Fundaröð Öldu fyrir kosningar Umsagnir og málefni þingsins Starf hópa Stefna í sjálfbærnimálum Önnur mál
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahópi um sjálfbærni fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður fyrst og fremst rætt um stefnu fyrir stjórnmálaflokka um sjálfbærni í umhverfismálum (sjá drög að neðan). Umræðan um umhverfismál í aðdraganda komandi kosninga þarf að vera um aðalatriði en ekki aukaatriði. Því…
Lesa meiraÞað eru tíðindi úr Kópavogi en þar samþykkti bæjarráð einróma tillögu Ólafs Þórs Gunnarssonar: „að fela fjármálastjóra að meta kosti þess og galla að bærinn taki upp í einhverjum mæli til reynslu s.k. þátttökufjárlagagerð (e. Participatory budgeting).” Í greinargerð er vísað til reynslu Porto Alegre og nýlegrar reynslu í New York. Skemmst að minnast þess…
Lesa meiraFundur er boðaður í Greiningardeild Öldu þann 22. nóvember n.k. klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Um nokkurt skeið hefur verið rætt um að Alda þurfi að gefa út upplýsingarit um ýmiss konar mælikvarða á lífsgæði. Hinn hefðbundi mælikvarði sem tröllríður þjóðfélagsumræðunni, hagvöxtur, er þar hvergi nærri nógu góður. Fundurinn er boðaður…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahópi um Alvöru lýðræði á sviði stjórnmálannna mánudaginn 19. nóvember kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður farið yfir verkefni hópsins og aðgerðahópa hans. Nóg er af verkefnum og eru félagsmenn hvattir til þess að leggja hönd á plóg (sjá yfirlit yfir aðgerðahópa að neðan).…
Lesa meiraKristinn Már, félagsmaður í Öldu og meðlimur í stjórn, var í viðtali í Silfri Egils núna um helgina. Ŕæddi hann við Egil um Öldu, hugmyndir félagsins og starfsemi. Lýðræði var í fyrirrúmi. Viðtalið má sjá hér að neðan:
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi þriðjudaginn 13. nóvember kl 20:00. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er að sjálfsögðu opinn og allir sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta. Markmið fundarins að þessu er að setja á blað stefnu Öldu í menntamálum. Það er ekki nauðsynlegt að…
Lesa meiraStjórnarfundur verður venju samkvæmt næstkomandi þriðjudag, 6. nóvember kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. Stjórn Öldu er nú fullskipuð að loknu slembivali í síðasta mánuði. Sibeso Sveinsson og Anna Rún Tryggvadóttir komu þá inn í stjórnina og bjóðum við þær velkomnar. Næstkomandi laugardag fer fram ráðstefna þar sem erlendis gestir koma á vegum Öldu og segja frá…
Lesa meira