Beint lýðræði og nýja stjórnarskráin

Sólveig Alda, stjórnarmaður í Öldu, verður með erindi á borgarafundi í Iðnó, miðvikudaginn 26. september kl. 20. Meðal frummælenda og þátttakenda í pallborðsumræðum: Birgitta Jónsdóttir, alþingismaður, Ólafur Þ. Harðarson, prófessor Sólveig Alda Halldórsdóttir, Öldu Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins Fundarstjóri: Íris Lind Sæmundsdóttir, lögfræðingur Lifandi tónlist meðan fundargestir koma sér fyrir. Til grundvallar yfirskrift fundarins…

Lesa meira

Vel tekið í tillögur um styttingu vinnudags – félagsfundur framundan

Tillögur Öldu um styttingu vinnudags hafa hlotið góðan hljómgrunn hjá stéttarfélögunum. Nokkrir fundir hafa verið haldnir og eru fleiri framundan. Tillögurnar voru á dögunum teknar fyrir hjá Stéttarfélagi bókasafns- og upplýsingafræðinga. Stéttarfélagið beindi því Bandalags háskólamanna að halda félagsfund um málið. Bandalag háskólamanna er regnhlífarsamtök 25 félaga. Var enn fremur hvatt til að Alda væri…

Lesa meira

Stjórnarfundur 4. september

Stjórnarfundur verður 4. september venju samkvæmt. Fundurinn hefst kl. 20 og er að Brautarholti 4. Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir geta tekið þátt, allir geta lagt hönd á plóg. Board meeting for Alda association for sustainability and democracy…

Lesa meira

Stytting vinnudagsins: Alda í fréttum

Alda var í fréttum í síðasta mánuði vegna hugmynda um styttingu vinnudagsins og bæklingsins sem var sendur til stéttarfélaga og fleiri aðila. Stöð 2 tók viðtal við Kristinn Má í tilefni af því og frétt birtist á vef Morgunblaðsins. Smugan var líka með frétt. Fulltrúar félagsins hafa nú hitt formenn tveggja stéttarfélaga og fulltrúa frá…

Lesa meira

Lýðræði – stjórnmálin

Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður mánudaginn 20. ágúst kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur/stefna í lýðræðismálum – kynning og fundir Real Democracy Now! Siðareglur stjórnmálaflokka Stjórnarskrármálið Kosningavetur Önnur mál Tillaga Öldu að stjórnmálaflokki í anda alvöru lýðræðis Stefna í lýðræðismálum fyrir stjórnmálaflokka Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir.…

Lesa meira

Fundargerð – stjórnarfundur 14.8.2012

Mættir voru: Halldóra Ísleifsdóttir, Sólveig Alda sem stýrði fundi, Tryggvi Hansen, Hulda Björg, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Hörður, Guðni Karl, Björn Þorsteinsson, Kristinn Már er ritaði fundargerð og Hjalti Hrafn. 1. Stytting vinnutíma. Sendum út tillögur félagsins um styttingu vinnutíma fyrr í sumar, um 120 eintök á stéttarfélög og aðra aðila sem koma að kjarasamningum. Óskað…

Lesa meira

Stjórnarfundur 14. ágúst

Stjórnarfundur verður 2. þriðjudag í ágústmánuði en ekki 1. þriðjudag eins og venja er enda margir að koma heim úr sumarfríi þessa dagana. Á síðasta stjórnarfundi í júní var einnig ákveðið að stjórnarfundir verði haldnir kl. 20 í stað 20.30 eins og venja hefur verið. Næsti stjórnarfundur verður því 14. ágúst kl. 20 að Brautarholti…

Lesa meira

Stytting vinnudags: Efni til stéttarfélaga

Alda sendi nýlega bækling til flestra stéttarfélaga á Íslandi. Í bæklingnum eru reifaðar tillögur Öldu, um styttingu vinnudags. Bæklingurinn var einnig sendur til Samtaka Atvinnulífsins, Viðskiptaráðs og nokkurra ráðuneyta ríkisins. Viðtakendur voru samtals um 130 að tölu. Bæklingnum var fylgt eftir með ósk um fund með fulltrúum Öldu. Bæklinginn má nálgast hér að neðan: Vinnum…

Lesa meira

Fjölmiðlar

Undanfarið hefur farið fram nokkur umræða um lýðræðislegar skyldur fjölmiðla í tengslum við forsetakosningarnar. Alda minnir á að ekki hafi farið fram endurskoðun og umbætur á fjölmiðlum hérlendis í kjölfar hrunsins þrátt fyrir að t.d. fjölmiðlafræðingar og höfundar rannsóknarskýrslu Alþingis hafi bent á að þeir hafi brugðist skyldum sínum. Því er mikilvægt að fjölmiðlar verði…

Lesa meira