Lýðræðislegt hagkerfi – fundur – 28. ágúst

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi þriðjudaginn 28. ágúst kl 20:00, í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er líkt og allir aðrir fundir Öldu öllum opinn og allir hvattir til að koma og segja sína skoðun og taka þátt í umræðum. Á fundinum verður farið yfir stöðuna i starfi málefnahópsins eftir sumarið og…

Lesa meira

Stytting vinnudags: Efni til stéttarfélaga

Alda sendi nýlega bækling til flestra stéttarfélaga á Íslandi. Í bæklingnum eru reifaðar tillögur Öldu, um styttingu vinnudags. Bæklingurinn var einnig sendur til Samtaka Atvinnulífsins, Viðskiptaráðs og nokkurra ráðuneyta ríkisins. Viðtakendur voru samtals um 130 að tölu. Bæklingnum var fylgt eftir með ósk um fund með fulltrúum Öldu. Bæklinginn má nálgast hér að neðan: Vinnum…

Lesa meira

Tillaga um þingsályktun: lýðræðisleg fyrirtæki

Alda hefur unnið tillögu að þingsályktun um setningu laga um lýðræðisleg fyrirtæki. Nú er ár samvinnufyrirtækja hjá Sameinuðu Þjóðunum og rétt að unninn sé nýr lagarammi fyrir lýðræðisleg fyrirtæki. Til þess að hægt sé að tala um alvöru lýðræði þurfa leikreglur lýðræðisins að gilda á öllum sviðum samfélagsins, líka í vinnunni. Tillagan var unnin í…

Lesa meira

Fundur – Lýðræðislegt hagkerfi 8. maí.

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi þriðjudaginn 8. maí kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður umfram allt ótrúlega gaman. Rætt verður um mál eins og þingsályktunartillögu um lýðræðisleg fyrirtæki og sitthvað fleira. Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir til að…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi 17/04/2012

Alda félag um sjálfbærni og lýðræði Fundur í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi 17/04/2012 Mætt voru: Hulda, Methusalem, Guðni, Guðmundur, Hjalti, Júlíus, Arndís, Einar Fundargerð ritaði Hjalti. Fundur var settur 20:30   Fundurinn var með óformlegu sniði. Rifjað var upp það sem gerðist á síðasta fundi og tekinn samann listi yfir þau verkefni sem þarf að…

Lesa meira

Fundur – Lýðræðislegt hagkerfi 17. apríl

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi þriðjudaginn 17. apríl kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður unnið að gerð þingsályktunartillögu um lýðræðisleg fyrirtæki og rætt áfram um kynningu hugmyndarinnar og möguleikann á að fá fyrirlesara til landsins…. og það verða sagðir brandarar (af því að allir fundir hjá Öldu eru…

Lesa meira

Fundur um styttingu vinnudags – fundargerð

Fundur um styttingu vinnudags, haldinn þann 2. apríl 2012. Fundur byrjaði kl. 20:30. Mættir voru Kristinn M. Ársælsson, Júlíus K. Valdimarsson og Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð). Umræðuefnið var hvernig ætti að standa að kynningu á hugmyndum Öldu um styttingu vinnudags. Ákveðið var að senda greinargerðina sem Guðmundur hefur samið, ásamt ályktun félagsins, til…

Lesa meira

Fundur – Skilyrðislaus grunnframfærsla, 11. apríl

Boðað er til fundar í málefnahóp um skilyrðislausa grunnframfærslu miðvikudaginn 11. apríl kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Rætt verður um leiðir til að kynna hugmyndina um skilyrðislausa grunnframfærslu og hvernig sé best að vinna henni fylgi. Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir til að mæta…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi – vinnufundur.

Fundargerð 29. mars 2012 Fundur settur rúmlega hálfníu. Grasrótarmiðstöðin iðaði af lífi og greinilegt að það er mikið að gerast í grasrótinni. Mætt voru Hjalti Hrafn, Guðmundur D., Júlíus Valdimarsson og Sólveig Alda sem ritar fundargerð. Guðmundur Ásgeirsson og Þórarinn Einarsson komu uppúr miðjum fundi. Við ræddum um titill á nýjum lögum um samvinnurekstur og…

Lesa meira