Boðað er til vinnufundar um styttingu vinnudags mánudaginn 2. apríl. Umræðuefnið er hvaða stéttarfélög á að hafa samband við til að kynna hugmyndir okkar. Einnig hvort og þá hvaða stjórnmálamenn á að ræða við um það sama. Hugmyndir um kynningu í fjölmiðlum. Félagið hefur samþykkt ályktun um styttingu vinnudags og verður unnið út frá henni í…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi 29. Mars kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á dagskrá fundarins er áframhaldandi vinna við að skrifa lög fyrir lýðræðisleg fyrirtæki. Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir til að mæta og taka þátt.
Lesa meiraHér er einföld og kröftug hugmynd fyrir 21. aldar velferðarsamfélag: Að allir fái greidda fjárupphæð frá ríkinu sem nægi fyrir grunnframfærslu þeirra. Þessi fjárupphæð yrði borguð út á einstaklingsgrundvelli og ekki á nokkurn hátt skilyrt, hver og einn fengi hana greidda óháð vinnu eða öðrum tekjum. Kostir slíks fyrirkomulags eru margir. Sá fyrsti og augljósasti…
Lesa meiraAlda – Málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu Mætt voru: Hjalti Hrafn, Guðmundur Ragnar, Seere, Júlíus, Guðni, Ísleifur, Guðmundur Daði Fundarstjóri: Guðmundur Ragnar Ritari: Hjalti Hrafn Fundur var settur kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni. Ísleifur byrjaði á að kynna tillögur Bótar um breytingu á 76. grein stjórnarskrár sem sendar voru á stjórnlagaráð. Hjalti kynnti hugmyndina um skilyrðislausa grunnframfærslu (unconditional…
Lesa meiraÞriðjudaginn 20. mars er fyrsti fundur í málefnahópi um skilyrðislausa grunnframfærslu sem nýlega var stofnaður. Allir velkomnir. Fundurinn er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4 og hefst kl. 20:30.
Lesa meiraEins og fram kemur í síðustu fundargerð boðar málefnahópur um lýðræði í hagkerfinu til vinnufundar mánudagskvöldið 19. mars, kl. 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni. Unnið er að gerð laga fyrir samvinnurekstur eða lýðræðisleg fyrirtæki og er mál fundarins að útdeila verkefnum og hefja skrif 🙂
Lesa meiraFundur í sjálfbærnihópnum verður miðvikudaginn 21. mars næstkomandi kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Meðal þeirra verkefna sem hópurinn vinnur að má nefna sjálfbærniþorp og tillögur að því hvernig megi sjálfbærnivæða samfélögin okkar í heild. Dagskrá Stefna Öldu í sjálfbærnimálum Alvöru grænt hagkerfi Sjálfbærniþorp Hönnun Önnur mál Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi 13. Mars kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Rætt verður um fund fulltrúa Öldu með þingmönnum Hreyfingarinnar og farið verður yfir stöðu mála hvað varðar gerð nýrra laga um lýðræðisleg fyrirtæki. Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir…
Lesa meiraFundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi 26. Febrúar kl 14:00 Mætt voru: Sólveig Alda, Hjalti Hrafn, Guðni, Kristinn, Birna Guðmundsdóttir Fundarstjóri: Sólveig Fundarritari: Hjalti Rætt var um markmið og stefnu Öldu með nýjum lögum um lýðræðisleg fyrirtæki. Undirbúin voru drög að markmiðum og rætt var um fund með þingmönnum Hreyfingarinnar 29. Febrúar. Hjalti og Sólveig…
Lesa meiraMálefnahópur um lýðræði í hagkerfinu hefur í vetur unnið að því að koma almennilegri löggjöf um samvinnurekstur inn í íslenskt lagaumhverfi. Næstkomandi miðvikudag á félagið fund með þinghóp Hreyfingarinnar vegna þessa og er það von félagsins að það sé fyrsta skrefið að lagafrumvarpi um lýðræðisleg fyrirtæki. Fulltrúar félagsins munu afhenda þingmönnum þau gögn er málið…
Lesa meira