Fundur – Lýðræðislegt hagkerfi 13. mars

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi 13. Mars kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Rætt verður um fund fulltrúa Öldu með þingmönnum Hreyfingarinnar og farið verður yfir stöðu mála hvað varðar gerð nýrra laga um lýðræðisleg fyrirtæki. Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir…

Lesa meira

Fundagerð – lýðræðislegt hagkerfi 26. feb.

Fundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi 26. Febrúar kl 14:00 Mætt voru: Sólveig Alda, Hjalti Hrafn, Guðni, Kristinn, Birna Guðmundsdóttir Fundarstjóri: Sólveig Fundarritari: Hjalti Rætt var um markmið og stefnu Öldu með nýjum lögum um lýðræðisleg fyrirtæki. Undirbúin voru drög að markmiðum og rætt var um fund með þingmönnum Hreyfingarinnar 29. Febrúar. Hjalti og Sólveig…

Lesa meira

Samvinnufélög á krepputímum

Nýverið kom út merkileg skýrsla frá Alþjóðlegu vinnumálastofnuninni (International Labour Organization) um stöðu samvinnufélaga í heimskreppunni. Það kemur á daginn að á meðan flest fyrirtæki á Vesturlöndum eiga undir högg að sækja þá standa samvinnufélög kreppuna mun betur af sér og sækja jafnvel í sig veðrið. Þetta er ekki aðeins tilfellið með núverandi heimskreppu heldur…

Lesa meira

Fundarboð – Lýðræðislegt hagkerfi 10. jan. 2012

Þriðjudagskvöldið næsta verður fundur í málefnahópnum um lýðræðislegt hagkerfi. Á fundinum verður haldið áfram með vinnu við ný samvinnufélagslög. Dagskrá er óformleg en við munum m.a. skerpa á markmiðum með setningu nýrra samvinnufélagalaga, skoða tillögur að lögum fyrir gjaldþrota fyrirtæki, spennandi sjóði, hlutabréfaskatt og útgáfur af hlutafélagasamþykktum. Til að glöggva sig á verkefnunum má kíkja…

Lesa meira

Tíu ástæður til að láta ójöfnuð sig varða

New Economics Foundation í Bretlandi vinnur að ýmsum verkefnum til þess að auka sjálfbærni og bæta hagkerfið þannig að það skili betri félagslegum og umhverfislegum árangri – ekki aðeins efnahagslegum. Ójöfnuður skiptir nefnilega máli. Reglulega heyrum við stjórnmálamenn segja að það sé nauðsynlegt að draga úr fátækt eða tryggja félagslegan hreyfanleika en það er einmitt…

Lesa meira

Lýðræði í verki – á öllum sviðum

Grein sem Björn Þorsteinsson skrifaði í tilefni af stofnun Öldu. – Greinin birtist í Fréttablaðinu þann 19. nóvember 2010. – Ein þeirra grundvallarskoðana sem Íslendingar hafa gengið út frá er að þeir búi við þjóðskipulag sem megi með réttu kenna við lýðræði. Sama gildir um önnur Vesturlönd. En á síðustu árum, og af ærnu tilefni,…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi 22. sept.

Fundur í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi, 22. sept. 2011 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni Brautarholti 4. Mætt voru Guðmundur D. Haraldsson, Guðni Karl Harðarson, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Ragnar Guðmundsson, Guðmundur Ágúst Sæmundsson, Bjarki Hilmarsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir (sem stýrði fundi) og Björn Þorsteinsson (sem ritaði fundargerð). 1. Stytting vinnutíma. Guðmundur D. reifaði hugmyndir sínar…

Lesa meira