Guðni Karl Harðarson skrifar: Undanfarin ár hafa stjórnvöld markað þá stefnu að setja í gang atvinnustarfsemi sem byggist mest á verkefnum sem eru þess valdandi að eyðileggja lífríkið, náttúruna og landið okkar. Þannig hafa verið sett í gang ýmis verkefni sem snúa að því að breyta landinu með álverum og virkjunum hér og þar um…
Lesa meiraEftir Guðmund D. Haraldsson og Smára McCarthy: Undanfarin ár hefur þessi söngur heyrst oft og iðulega: „Reiknað er með að fullgerð muni verksmiðjan skapa um 30 störf“. Talan er stundum hærri og stundum lægri. Á eftir þessari setningu fylgir oft önnur: „Að auki er reiknað með að um 80 afleidd störf skapist“. Það að einhver…
Lesa meiraHerman Daly has advocated a steady-state-economy since the 1970s. Martin Eierman talked with him about the costs of growth, transformative politics and the dangers of academic determinism.
Lesa meiraFundur í málefnahóp um sjálfbært hagkerfi var haldin mánudaginn 14. febrúar s.l. Á dagskrá fundar var að móta ramma fyrir stefnu félagsins í málaflokknum.
Lesa meiraMálefnafundur – sjálfbærni og lýðræði Fundur hefst kl. 20:45 og lýkur kl. 22:10 Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson ritaði fundargerð. Mættir: Þórarinn Einarsson, Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Sara Sigurbjörns Öldudóttir og Snorri Stefánsson. Efni fundarins: Ragna Benedikta hélt fyrir okkur fyrirlestur unninn meðal annars upp úr efni í kúrsi sem hún kennir við…
Lesa meiraMálefnahópur um sjálfbært hagkerfi hefur árið með fundi í kvöld 6. janúar í Hugmyndahúsi Háskólanna, kl. 20.30. Ragna Benedikta Garðarsdóttir mun hafa framsögu á fundinum og tala um sálfræði efnahags og neyslu. Allir velkomnir.
Lesa meira