Tillögur Öldu um styttingu vinnudags hafa hlotið góðan hljómgrunn hjá stéttarfélögunum. Nokkrir fundir hafa verið haldnir og eru fleiri framundan. Tillögurnar voru á dögunum teknar fyrir hjá Stéttarfélagi bókasafns- og upplýsingafræðinga. Stéttarfélagið beindi því Bandalags háskólamanna að halda félagsfund um málið. Bandalag háskólamanna er regnhlífarsamtök 25 félaga. Var enn fremur hvatt til að Alda væri…
Lesa meiraChris Maisano skrifar um tækniframfarir og nauðsyn þess að breyta vinnunni sem slíkri: [We] should challenge the organization of work itself and fight to appropriate the free time made possible by the continuing development of science and technology Meira hér.
Lesa meiraAlda var í fréttum í síðasta mánuði vegna hugmynda um styttingu vinnudagsins og bæklingsins sem var sendur til stéttarfélaga og fleiri aðila. Stöð 2 tók viðtal við Kristinn Má í tilefni af því og frétt birtist á vef Morgunblaðsins. Smugan var líka með frétt. Fulltrúar félagsins hafa nú hitt formenn tveggja stéttarfélaga og fulltrúa frá…
Lesa meiraAlda sendi nýlega bækling til flestra stéttarfélaga á Íslandi. Í bæklingnum eru reifaðar tillögur Öldu, um styttingu vinnudags. Bæklingurinn var einnig sendur til Samtaka Atvinnulífsins, Viðskiptaráðs og nokkurra ráðuneyta ríkisins. Viðtakendur voru samtals um 130 að tölu. Bæklingnum var fylgt eftir með ósk um fund með fulltrúum Öldu. Bæklinginn má nálgast hér að neðan: Vinnum…
Lesa meiraÍ fyrri pistili var fjallað um vinnustundir á Íslandi í samanburði við nágrannalöndin og önnur lönd í heiminum. Var þar minnst á að mikil vinna sé neikvæð. Hér verður fjallað stuttlega um rannsókn á áhrifum vinnunar á íslensk heimili og á vinnuálagi, og aðeins fjallað um styttingu vinnudags í öðrum löndum. Áhrif langs vinnudags Í…
Lesa meiraEitt þróaðasta samfélag á jörðinni er hið Íslenska. Og það breyttist ekki, þrátt fyrir skakkaföll – banka- og lánabóluna, sem sprakk hér með látum, ásamt tilheyrandi fylgifiskum. Þeir sem eiga heiður skilinn fyrir að hafa komið samfélagi okkar á þennan stað eru vitanlega hinir vinnandi menn eldri kynslóða, konur sem karlar. Þetta er allt vel.…
Lesa meiraBoðað er til vinnufundar um styttingu vinnudags mánudaginn 2. apríl. Umræðuefnið er hvaða stéttarfélög á að hafa samband við til að kynna hugmyndir okkar. Einnig hvort og þá hvaða stjórnmálamenn á að ræða við um það sama. Hugmyndir um kynningu í fjölmiðlum. Félagið hefur samþykkt ályktun um styttingu vinnudags og verður unnið út frá henni í…
Lesa meiraStjórnarfundur í Öldu 6. mars 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mætt voru Sólveig Alda, Guðmundur D., Björn, Júlíus, Kristinn Már, Hjalti, Hulda Björg, Guðni Karl. Guðmundur D. stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Ályktun um styttingu vinnudags. Ályktunin lögð fram og rædd. Guðmundur D. lagði fram tillögu um breytingu á orðalagi um kaupmátt og…
Lesa meiraBoðað er til vinnufundar um styttingu vinnudags miðvikudaginn 15. febrúar. Umræðuefnið er ítarleg greinargerð sem búið er að setja saman um málið. Greinargerðina má finna [hér]. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni (Brautarholti 4) og hefst klukkan 20.30. Allir velkomnir. Fundurinn er öllum opinn og þeir sem hafa áhuga á að vinna minna eru eindregið hvattir til að láta sjá sig.…
Lesa meiraGrein um styttingu vinnudagsinsi eftir Guðmund D. Haraldsson ****** Við viljum helst halda í þá trú að við höfum öll, hvert og eitt, dómgreind sem sé í lagi. Jú, einhverstaðar höfum við hana, en til þess að brúka hana þarf góðan tíma í samfélagi sem slítur fólki út og gerir örþreytt þrátt fyrir áratuga…
Lesa meira