Lýðræðisfélagið hefur sent inn eftirfarandi tillögur til stjórnlagaráðs. Hverri tillögu fylgir greinargerð og fordæmi ef finnst. Tillögurnar eru tólf talsins og snúa að ákvæðum um forseta, kosningakerfi, dómendur, borgaraþing, fyrirtæki, stjórnlagaþing, þjóðaratkvæðagreiðslur, opið lýðræði ofl.
Lesa meiraFullt af skemmtilegum fundum á næstunni: 11. apríl kl. 20.30 – Lýðræðislegt hagkerfi 13. apríl kl. 20.30 – Sjálfbært hagkerfi 14. apríl kl. 20.30 – Lýðræði á sviði stjórnmála 19. apríl kl. 20.30 – Stjórnarfundur
Lesa meiraÁ fundinn mættu: Harpa Stefánsdóttir, Björn Þorsteinsson, Dóra Ísleifsdóttir, Kristinn Már, Gústav A. B. Sigurbjörnsson, Hjalti Hrafn og Hjörtur Hjartarson.
Lesa meiraViðstödd: Íris Ellenberger, Kristinn Már, Hjalti Hrafn og Margrét Pétursdóttir.
Lesa meiraHaldinn verður stjórnarfundur venju samkvæmt næsta þriðjudag kl. 20:30 í Hugmyndahúsinu. Fundurinn er eins og allir aðrir fundir félagsins opinn öllum. Meðal dagskrárefna eru fyrstu tillögur málefnahópanna.
Lesa meira