Fundur verður haldinn í málefnahópnum um lýðræðislegt hagkerfi næstkomandi sunnudag, 22. maí, klukkan 15.00. Fundurinn er haldinn í Hugmyndahúsinu.
Fundarefni er undirbúningur fyrir málþing um lýðræðisleg fyrirtæki.

2 Thoughts to “Fundarboð: Lýðræðislegt hagkerfi.”

 1. Hildur Harðardóttir

  Áhugaverð samtök. En búandi á Suðurnesjum hef ég hvort fé né tíma til að sækja fundi. Vonandi sendið þið áhugasömum samþykktir o.fl. frá fundum ykkar.
  Með bestu kveðjum

  1. Sæl Hildur. Við setjum allar fundargerðir og samþykktir inn á heimasíðuna og því er t.d. tilvalið að gerast áskrifandi að síðunni. Þannig færðu sendu tilkynningu í hvert sinn sem eitthvað bætist inn. Bráðlega tökum við nýja heimasíðu í gagnið og þar verður auðveldara að fletta upp í fundargerðum. Svo erum við líka facebook, endilega fylgjast með og taka þátt þar.
   Og einnig geta áhugasamir tekið þátt með því að skrá sig í félagið (senda þá kennitölu og fullt nafn á solald@gmail.com). 🙂
   kv, Sólveig Alda

Comments are closed.