Þann 10. nóvember næstkomandi verður ráðstefna um lýðræði með þátttöku Öldu. Meðal efnis verða fyrirlestrar um þátttökufjárhagsáætlunargerð í New York. Til að fjalla um þátttökulýðræði koma hingað á vegum Öldu tvær konur frá New York borg sem hafa reynslu af því. Þær heita Melissa Mark-Viverito, borgarfulltrúi í NYC, og Donata Secondo frá The Particapatory Budgeting Project.…
Lesa meiraFundur var settur kl 20:36 Fundinn sátu: Birgir Smári, Hjalti Hrafn, Ingimar Waage og Ármann Halldórsson. Fundargerð ritaði: Birgir Smári Ársælsson Fundarsetningu var frestað um stund því nokkrir nemar í arkítekt gáfu sig á tal við okkur um efnahagsástandið á Íslandi. Fundurinn hófst á smá umræðu um nýliðna menntakviku og því næst kynnti Hjalti starfið…
Lesa meiraTim Jackson veltir upp efasemdum um að aukin framleiðni sé alltaf til góðs: Productivity — the amount of output delivered per hour of work in the economy — is often viewed as the engine of progress in modern capitalist economies. .. The quest for increased productivity occupies reams of academic literature and haunts the waking…
Lesa meiraBoðað er til sérstaks fundar til að ræða stefnu Öldu í málefnum flóttamanna á Íslandi og mögulega að skrifa ályktun frá Öldu um þau efni. Fundurinn er haldinn kl 20:00, þriðjudaginn 30. Október í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er öllum opinn. A meeting will be held to discuss Alda’s position in regard to refugee…
Lesa meiraOpinn fundur um starfið í vetur. Mættir voru. Guðmundur D. Haraldsson, Ásta Hafberg, Hulda Björg Sigurðardóttir, Sólveig Alda Tryggvadóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Sibeso Sveinsson, Þórarinn Einarsson og Kristinn Már (sem ritaði fundargerð). Farið var yfir hugmyndir að verkefnum sem hafa verið í vinnslu eða á teikniborðinu. Rædd var sú hugmynd um að málefnahóparnir þrír, um…
Lesa meiraMatvöruverslanir reknar sem co-ops hafa jákvæð áhrif á samfélag, umhverfi og fólk miðað við þessar kapítalísku. Myndband og skýringar hér.
Lesa meiraStjórn Öldu er nú fullskipuð að loknu slembivali. Það eru Sibeso Sveinsson og Anna Rún Tryggvadóttir sem voru valdar í slembivalinu. Þær eru fyrstu slembivöldu fulltrúarnir í stjórn Öldu. Við bjóðum þær hjartanlega velkomnar. Haldinn verður opinn fundur um starfið í vetur á miðvikudagskvöld kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. Þar veður rætt um málefnahópa, verkefni og…
Lesa meiraAlmenningi gefst færi á að kjósa um tillögur Stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá þann 20. október næstkomandi. Alda hvetur alla til þess að kynna sér tillögurnar ítarlega og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Endurskoðunarferill stjórnarskráinnar hefur vakið athygli lýðræðissinna um allan heim. Sjaldan hafa slíkar ákvarðanir verið færðar að stórum hluta í hendur almennings með eins beinum…
Lesa meira[A] shorter work week is practical even within the constraints of a capitalist society. (Indeed, workers already put in far fewer working hours per year than we do in the United States in most industrialized countries; usually in the form of longer vacations.) If we move beyond the constraints imposed by capitalism, deep cuts in…
Lesa meiraÍ frumvarpinu eru að meginstefnu til tvö atriði sem félagið tekur efnislega afstöðu til: Að stjórnmálasamtökum verði meinað að þiggja styrki frá lögaðilum (fyrirtækjum). Að styrkir til stjórnmálaflokka séu jafnaðir og skilyrtir við tiltekna starfsemi. Alda tekur undir og styður þær tillögur sem koma fram í frumvarpinu hvað varðar að banna stjórnmálaflokkum að taka við…
Lesa meira