Næstkomandi fimmtudag, 4. október verða tveir stjórnarmenn slembivaldir úr hópi félagsmanna í samræmi við lög félagsins. Ákveðið var á stjórnarfundi í kvöld að slembivalið yrði framkvæmt fyrir opnum tjöldum með hugbúnaði í tölvu. Samkvæmt lögum félagsins skal slembivalið notað til jöfnunar á hlut kynja í stjórn félagsins. Því verður slembivalið í tveimur hlutum, fyrst úr…
Lesa meiraFulltrúar Öldu hafa nú farið á fund fimm samtaka launþega til að ræða um styttingu vinnutíma. Allstaðar hefur hugmyndum Öldu verið vel tekið. Að sjálfsögðu hafa vaknað spurningar hjá fólki við lestur bæklingsins sem við sendum í sumar. Þeim spurningum hafa fulltrúar félagsins reynt að svara eftir fremsta megni. Yfir 30 félög hafa haft samband…
Lesa meiraFöstudaginn 21. september heimsótti Hjalti Hrafn, stjórnameðlimur Öldu, leikskólana Brákarborg og Garðaborg. Var þetta á starfsdegi skólanna og hélt hann erindi um lýðræðislegt menntakerfi fyrir starfsfólk skólanna. Fyrirlesturinn er unninn upp úr umræðunni sem skapast hefur í málefnahópi Öldu um lýðræðislegt menntakerfi ásamt hans eigin reynslu sem starfsmaður á leikskóla. Stefnt verður að því að…
Lesa meiraNú er aðalfundur yfirstaðinn og fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar verður venju samkvæmt næstkomandi þriðjudag. Sama dag, þann 2. október, er alþjóðlegur dagur án ofbeldis. Undanfarin ár hefur fólk safnast saman á Klambratúni og myndað mannlegt friðarmerki. Þetta á sér stað á sama tíma víðs vegar um allan heim og á aðalfundinum var stungið upp á…
Lesa meiraFélaginu hafa borist eftirfarandi framboð til stjórnarsetu í Öldu 2012-2013. Þau birtast hér í handahófskenndri röð. Samkvæmt lögum félagsins skulu framboð til stjórnar hafa borist fimm dögum fyrir aðalfund og kynntar á vefsvæði fjórum dögum fyrir fundinn. Samkvæmt lögunum skulu sjö stjórnarmenn kjörnir á aðalfundi. Sjö framboð bárust. Athygli skal vakin á því að nú…
Lesa meiraSólveig Alda, stjórnarmaður í Öldu, verður með erindi á borgarafundi í Iðnó, miðvikudaginn 26. september kl. 20. Meðal frummælenda og þátttakenda í pallborðsumræðum: Birgitta Jónsdóttir, alþingismaður, Ólafur Þ. Harðarson, prófessor Sólveig Alda Halldórsdóttir, Öldu Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins Fundarstjóri: Íris Lind Sæmundsdóttir, lögfræðingur Lifandi tónlist meðan fundargestir koma sér fyrir. Til grundvallar yfirskrift fundarins…
Lesa meiraJason Fried einn stofnanda fyrirtækisins 37signals segir frá tilraunum með vinnudaginn innan fyrirtækisins: We grow out of a lot as we grow up. One of the most unfortunate things we leave behind is a regular dose of change. Nowhere is this more evident than at work. Work in February is the same as work in…
Lesa meiraNew Internationalist birti nýlega myndskýringu á sanngjarnara hagkerfi hér.
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi þriðjudaginn 18. september kl 20:00. Fundurinn er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er að sjálfsögðu opinn og allir sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta. Á fundinum verður fjallað um þingsályktunartillögu um lagaramma fyrir lýðræðisleg fyrirtæki sem vonandi fer fyrir Alþingi bráðlega. Einnig…
Lesa meiraFundur settur klukkan 20:15 þann 4. september 2012. Mætt voru Björn Þorsteinsson (er stýrði fundi), Sólveig Alda Halldórsdóttir, Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Guðni Karl Harðason, Kristinn Már Ársælsson og Hjalti Hrafn Hafþórsson. Stytting vinnutíma: Nokkrir fundir hafa verið haldnir með samtökum launþega. Eru það ASÍ, Sjúkraliðafélag Íslands og Félag íslenskra náttúrufræðinga sem fulltrúar…
Lesa meira