Undanfarna tvo áratugi hefur umræða um ójöfnuð farið stigvaxandi í hinum vestræna heimi. Áhyggjur fólks og stofnana af auknum ójöfnuði hafa aukist mjög meðfram stigvaxandi ójöfnuði. Í umræðunni er mikið fjallað um tölur og hlutföll yfir ójöfnuð, minna er þó talað um af hverju ójöfnuður er óæskilegur og enn minna af hverju hóflegur jöfnuður er…
Lesa meiraReykjavík, 10. desember 2024 Alda hvetur alla stjórnmálaflokka til að huga sérstaklega að lýðræði, velferð, jöfnuði og bankakerfinu í stjórnarmyndunarviðræðum. Framþróun er mikilvæg í þessum málaflokkum til að styrkja samfélagið til framtíðar. Lýðræði Traust á stjórnmálaflokkum og stofnunum hins opinbera á Íslandi hefur dvínað verulega á nokkrum áratugum. Þá telja minna en 30% landsmanna samkvæmt…
Lesa meiraGuðmundur D. Haraldsson, stjórnarmaður í Öldu, skrifar: Íslenskt samfélag hefur lengi viljað jöfnuð meðal borgaranna – við höfum jafnvel stært okkur af jöfnuði og verið stolt af því að ójöfnuður hafi ekki aukist á meðan það hefur verið raunin annars staðar. Og um margt byggðum við upp samfélag jöfnuðar, þar sem munurinn á aðstæðum og…
Lesa meiraFundur var settur klukkan 11:20 í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, þann 13. október 2024. Mætt voru Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stjórnaði fundi), Sævar Finnbogason, og Jón T Unnarson Sveinsson. 1. Öldu-Autonomy skýrsla Alda og The Autonomy Institute hafa í sameiningu unnið að skýrslu um upplifun og árangurinn af styttri vinnuviku á Íslandi. Nú…
Lesa meiraAlda, í samstarfi við The Autonomy Institute í Bretlandi, hefur gefið út skýrslu um upplifun launafólks af styttri vinnuviku á Íslandi og hver áhrifin af styttingunni á líf vinnandi fólks er. Markmiðið er að gefa innsýn inn í það hvaða áhrif styttingin hefur haft á líf fólks, hver reynslan hefur verið, og hvaða skref séu…
Lesa meiraEldri lög Öldu, í gildi frá 2020 til 2024, féllu úr gildi á aðalfundi 19. maí 2024. I. kafli. Markmið og tilgangur 1. gr. Félagið skal heita Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði. Er varnarþing þess í Reykjavík. 2. gr. Félagið skal berjast fyrir lýðræði og sjálfbærni á innlendum og erlendum vettvangi, innan og…
Lesa meira1. Fundur settur Fundur settur kl. 14:19 þann 19. maí 2024 í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, Reykjavík. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Sævar Finnbogason, Þorvarður B. Kjartansson, Jón T Unnarson Sveinsson, Alina Vilhjálmsdóttir og Laufey Þorvarðardóttir. Gundega Jaunlinina forfallaðist. 2. Kosning fundarstjóra Guðmundur D. Haraldsson var kjörinn fundarstjóri. 3. Samþykkt um afbrigði Þar…
Lesa meiraBoðað er til aðalfundar Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, sunnudaginn 19. maí 2024 kl. 14:00. Fundurinn verður haldinn í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, Reykjavík. Gengið er inn um inngang á horni hússins til móts við Tollhúsið – dyrabjalla verður merkt Öldu. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra2. Skýrsla stjórnar3. Framlagning reikninga4. Umræður um skýrslu…
Lesa meiraFyrirhuguð kaup Landsbankans á TM Tryggingum kom mörgum á óvart. Í kjölfar frétta af fyrirætlunum bankans fóru á flug gamalkunnugar yfirlýsingar um að ríkið eigi ekki að standa í fjármálastarfsemi – og sumir vilja alls ekki að fyrirtæki í eigu ríkisins auki við starfsemi sína. Einn ráðherra lýsti því yfir að verði af kaupunum þurfi…
Lesa meiraAlda sendi í dag umsögn um frumvarp um einkavæðingu Íslandsbanka. Félagið varar við frekari einkavæðingu banka og hvetur til stofnunar samfélagsbanka. Viðbót: Í lok mars 2024 sendi félagið samhljóða umsögn til Alþingis um sama mál.
Lesa meira