Fyrir stuttu skiluðu bankarnir inn uppgjörum. Ársreikningar stóru bankanna þriggja – Íslandsbanka, Landsbankans og Arion banka –, prýddir fallegum myndum af fólki og fjöllum, sýna að hagnaður þeirra hefur aukist enn eitt árið og að arðsemi þeirra hefur aukist enn á ný. Bankarnir stefna að tugmilljarða arðgreiðslum til eigenda og kaupréttarsamningum til stjórnenda. Bankarnir hafa…
Lesa meiraAlda hefur sent inn umsögn til stjórnvalda í gegnum samráðsgátt um umbætur í starfsemi og tekjuöflun ríkisins. Tillögur Öldu munu leiða til aukinnar samkeppni og leiða af sér bættan hag almennings, treysta skattskil og efla og styrkja tekjustofna ríkisins til framtíðar, fela í sér endurskoðun á forsendum hugbúnaðarkaupa og -gerðar ríkisins sem mun leiða af…
Lesa meiraFundur var settur klukkan 12:00 í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, þann 8. desember 2024. Mættir voru Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stjórnaði fundi), Sævar Finnbogason, og Þorvarður Bergmann. 1. Skýrsla Öldu og Autonomy Skýrsla Öldu og Autonomy um upplifun og áhrif af styttri vinnuviku kom út í lok október. Fjallað var um skýrsluna á…
Lesa meira