Einkavæðing banka er gjaldþrota hugmyndafræði

Fyrir stuttu skiluðu bankarnir inn uppgjörum. Ársreikningar stóru bankanna þriggja – Íslandsbanka, Landsbankans og Arion banka –, prýddir fallegum myndum af fólki og fjöllum, sýna að hagnaður þeirra hefur aukist enn eitt árið og að arðsemi þeirra hefur aukist enn á ný. Bankarnir stefna að tugmilljarða arðgreiðslum til eigenda og kaupréttarsamningum til stjórnenda. Bankarnir hafa…

Lesa meira

Tillögur Öldu um umbætur í starfsemi og tekjuöflun ríkisins

Alda hefur sent inn umsögn til stjórnvalda í gegnum samráðsgátt um umbætur í starfsemi og tekjuöflun ríkisins. Tillögur Öldu munu leiða til aukinnar samkeppni og leiða af sér bættan hag almennings, treysta skattskil og efla og styrkja tekjustofna ríkisins til framtíðar, fela í sér endurskoðun á forsendum hugbúnaðarkaupa og -gerðar ríkisins sem mun leiða af…

Lesa meira