Maðurinn er ekki vél

Sólveig Alda, stjórnarmaður í Öldu, skrifaði grein sem birtist í Reykjavíkurblaðinu og Hafnarfjarðar- og Garðabæjarblaðinu MAÐURINN ER EKKI VÉL John Stuart Mill sagði fyrir nokkru síðan: “[maðurinn] er ekki vél, byggð eftir fyrirmynd til að vinna fyrirfram ákveðin verk, heldur tré, sem þarf að vaxa og dafna óhindrað í allar áttir…” Hann vildi meina að…

Lesa meira

Stjórnarfundur 8. janúar

Fyrsti stjórnarfundur ársins verður miðvikudaginn 8. janúar kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Eins og alltarf eru allir velkomnir og með atkvæðisrétt á fundinum. Það er mikið verk óunnið enn í því að koma á lýðræði og sjálfbærni og því ekki seinna vænna en að koma starfinu á fullt. Dagskrá Verkefni á döfinni Kynningar…

Lesa meira

Annáll 2013

Árið 2013 var þriðja heila starfsár félagsins og viðburðaríkt líkt og fyrri ár. Félagið sendi frá sér í fyrsta sinn ályktun vegna málefna hælisleitenda og flóttafólks í kjölfar opinnar umræðu. Alda tók þátt í fjölmörgum opnum fundum og var meðal skipuleggjenda að Grænu göngunni þann 1. maí. Samþykkt var stefna í umhverfismálum og tillögur að…

Lesa meira

Ályktun um Ríkisútvarpið

Hætt skal við fyrirhugaðan niðurskurð og fjöldauppsagnir dregnar til baka. Tryggja þarf sjálfstæði Ríkisútvarpsins og jafnframt skapa sátt og traust innan stofnunar sem utan. Lýðræðisvæða skal stofnunina, eitt atkvæði á starfsmann, til að draga úr miðstýringu og áhrifum stjórnmálamanna. Allar stærri breytingar á rekstri og lögum um Ríkisútvarpið skulu aðeins gerðar með aðkomu almennings, s.s.…

Lesa meira

Stjórnarfundur

Stjórnarfundur verður venju samkvæmt miðvikudaginn 4. desember kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltíkúltí). Öll velkomin. Dagskrá Starf málefnahópa Opnir fundir eftir áramót Sveitarstjórnarkosningar Önnur mál

Lesa meira

Fundargerð – Sjálfbærnihópur 16. nóv. 2013

Mætt voru Birna Sigrún Hallsdóttir, Sæunn Þorsteinsdóttir, Hildur Knútsdóttir, Hulda Björg Sigurðardóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson og Sólveig Alda Halldórsdóttir. Tilgangur og aðalmarkmið fundar var að stilla upp í veturinn, setja áherslur og búa til framkvæmdaplan. Umræður fóru um víðan völl. Mikið rætt um Drekasvæðið og löngun fundarmanna til að Ísland færi ekki í olíuvinnslu og…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar nóvember 2013

Stjórnarfundur 6. nóv. 2013 Mætt Hulda Björg, Hjalti Hrafn, Guðmundur D., Ásta Hafberg, Kristinn Már og Sólveig Alda. 1. Málefnahópar. Alvöru Lýðræði: Leggja línur fyrir veturinn og sveitastjórnarkosningar. Skoða stefnuna og kíkja á það sem er nýtt að gerast annars staðar t.d. deliberative polling. Hópurinn ætlar að halda kynningarfund 20.nóv. 19:15. Hagkerfishópurinn stefnir á fund…

Lesa meira