Aldamót – fundargerð

Fundur settur 13.05 Mættir: Kristinn Már Ársælsson, Birgir Smári Ársælsson, Guðmundur D. Haraldsson, Sigrún Sigurðardóttir, Björn Þorsteinsson, Guðni Karl Harðarson, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Hulda Björg Sigurðardóttir og Sólveig Alda Halldórsdóttir. Júlíus Valdimarsson kom síðar inn á fundinn. Kristinn Már bauð sig fram sem fundarstjóri og Sólveig sem fundarritari. Kristinn Már las upp Skýrslu stjórnar 2011-2012.…

Lesa meira

Stjórnarfundur 2. okt – fundargerð

Fundargerð – Stjórnarfundur 2. okt. Mætt eru Kristinn Már, Dóra Ísleifsdóttir, Guðmundur D., Björn Þorsteinsson, Hjalti Hrafn, Ásta Hafberg, Sólveig Alda (er ritaði fundargerð), Júlíus Valdimarsson og Andres Zoran Ivanovic. Þórarinn Einarsson og Jason Slade komu síðar á fundinn. Ný stjórn mætt í fyrsta sinn þó enn vanti slembivalda stjórnarmeðlimi. 1. Slembival – útfærslur Rætt…

Lesa meira

Fundarboð: Lýðræðislegt menntakerfi 9. október

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi þriðjudaginn 9. október kl 20:00. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er að sjálfsögðu opinn og allir sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta. Unnið verður að stefnu Öldu í menntamálum og innlegg allra kærkomin. Einnig verðir rætt um næstu möguleg verkefni…

Lesa meira

Ályktun og erindi um Þjóðhagsstofnun

Ályktun samþykkt á stjórnarfundi Öldu, 2. október 2012. Í ljósi umræðu um stofnun Þjóðhagsstofnunar (http://www.althingi.is/altext/138/s/1537.html) er ástæða til að koma eftirfarandi á framfæri: Alda telur nauðsynlegt að hugað verði að fleiri þáttum en efnahagslegum hjá fyrirhugaðri Þjóðhagsstofnun. Á undanförnum áratugum hefur í alltof miklum mæli verið einblínt á mælikvarða hagfræðinnar þegar hugað er að hag,…

Lesa meira

Ályktun: Loftslagbreytingar – 50 mánuðir

Ályktun samþykkt á stjórnarfundi Öldu, 2. október 2012: Samkvæmt útreikningum New Economic Foundation í Bretlandi eru nú 50 mánuðir þar til styrkleiki gróðurhúsalofttegunda í andrúmslofti Jarðar fer yfir þau mörk þannig að ólíklegt sé að hægt verði að koma í veg fyrir veruleg áhrif loftslagsbreytinga. Takist ekki að draga verulega úr losun fyrir þann tíma…

Lesa meira

Slembival

Næstkomandi fimmtudag, 4. október verða tveir stjórnarmenn slembivaldir úr hópi félagsmanna í samræmi við lög félagsins. Ákveðið var á stjórnarfundi í kvöld að slembivalið yrði framkvæmt fyrir opnum tjöldum með hugbúnaði í tölvu. Samkvæmt lögum félagsins skal slembivalið notað til jöfnunar á hlut kynja í stjórn félagsins. Því verður slembivalið í tveimur hlutum, fyrst úr…

Lesa meira

Lýðræðislegt menntakerfi – heimsóknir á starfsdaga leikskóla

Föstudaginn 21. september heimsótti Hjalti Hrafn, stjórnameðlimur Öldu, leikskólana Brákarborg og Garðaborg. Var þetta á starfsdegi skólanna og hélt hann erindi um lýðræðislegt menntakerfi fyrir starfsfólk skólanna. Fyrirlesturinn er unninn upp úr umræðunni sem skapast hefur í málefnahópi Öldu um lýðræðislegt menntakerfi ásamt hans eigin reynslu sem starfsmaður á leikskóla. Stefnt verður að því að…

Lesa meira