Fundur – lýðræðislegt menntakerfi – 11. sept

Boðað er til fundar í málefnahópi um lýðræðislegt menntakerfi þriðjudaginn 11. sept kl. 20:00. Í Grasrótarmiðstöðinni, Brautaholti 4. Allir eru velkomnir á alla fundi hjá öldu. Alda er samfélag þar sem allir hafa rödd og atkvæði hvers og eins skiptir máli. Dagskrá fundarins: Umræða um hópastarfið og markmið vetrarins. Rætt við Kolbrúnu Vigfúsdóttur úr félagi…

Lesa meira

Stjórnarfundur 4. september

Stjórnarfundur verður 4. september venju samkvæmt. Fundurinn hefst kl. 20 og er að Brautarholti 4. Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir geta tekið þátt, allir geta lagt hönd á plóg. Board meeting for Alda association for sustainability and democracy…

Lesa meira

Stytting vinnudagsins: Alda í fréttum

Alda var í fréttum í síðasta mánuði vegna hugmynda um styttingu vinnudagsins og bæklingsins sem var sendur til stéttarfélaga og fleiri aðila. Stöð 2 tók viðtal við Kristinn Má í tilefni af því og frétt birtist á vef Morgunblaðsins. Smugan var líka með frétt. Fulltrúar félagsins hafa nú hitt formenn tveggja stéttarfélaga og fulltrúa frá…

Lesa meira

Lýðræðislegt hagkerfi – fundur – 28. ágúst

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi þriðjudaginn 28. ágúst kl 20:00, í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er líkt og allir aðrir fundir Öldu öllum opinn og allir hvattir til að koma og segja sína skoðun og taka þátt í umræðum. Á fundinum verður farið yfir stöðuna i starfi málefnahópsins eftir sumarið og…

Lesa meira

Málefnahópur um alvöru lýðræði, fundargerð 20. ágúst

Fundur í málefnahóp um lýðræði á sviði stjórnmála/málefnahóp um alvöru lýðræði, Grasrótarmiðstöðinni 20. ágúst kl. 20:00. Mættir voru Kristinn Már Ársælsson, Guðmundur D. Haraldsson (sem stýrði fundi), Björn Þorsteinsson (sem ritaði fundargerð), Björn Leví Gunnarsson og Júlíus Valdimarsson. 1. Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur/stefna í lýðræðismálum, kynning og fundir. Kristinn Már greindi frá stöðu mála. Höfum þegar fundað…

Lesa meira

Lýðræði – stjórnmálin

Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður mánudaginn 20. ágúst kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur/stefna í lýðræðismálum – kynning og fundir Real Democracy Now! Siðareglur stjórnmálaflokka Stjórnarskrármálið Kosningavetur Önnur mál Tillaga Öldu að stjórnmálaflokki í anda alvöru lýðræðis Stefna í lýðræðismálum fyrir stjórnmálaflokka Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir.…

Lesa meira

Fundargerð – stjórnarfundur 14.8.2012

Mættir voru: Halldóra Ísleifsdóttir, Sólveig Alda sem stýrði fundi, Tryggvi Hansen, Hulda Björg, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Hörður, Guðni Karl, Björn Þorsteinsson, Kristinn Már er ritaði fundargerð og Hjalti Hrafn. 1. Stytting vinnutíma. Sendum út tillögur félagsins um styttingu vinnutíma fyrr í sumar, um 120 eintök á stéttarfélög og aðra aðila sem koma að kjarasamningum. Óskað…

Lesa meira