Alda auglýsir og heldur marga fundi, oft marga fundi í viku. Í flestum félögum eru aðeins haldnir nokkrir fundir á ári sem eru auglýstir opinberlega og öllum opnir en margir sem eru lokaðir eða þátttaka takmörkuð að einhverju leyti. Hjá Öldu eru hins vegar allir fundir opnir. Að jafnaði er um þrjár tegundir funda að…
Lesa meiraÞriðjudaginn 20. mars er fyrsti fundur í málefnahópi um skilyrðislausa grunnframfærslu sem nýlega var stofnaður. Allir velkomnir. Fundurinn er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4 og hefst kl. 20:30.
Lesa meiraEins og fram kemur í síðustu fundargerð boðar málefnahópur um lýðræði í hagkerfinu til vinnufundar mánudagskvöldið 19. mars, kl. 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni. Unnið er að gerð laga fyrir samvinnurekstur eða lýðræðisleg fyrirtæki og er mál fundarins að útdeila verkefnum og hefja skrif 🙂
Lesa meiraMættir: Hjalti Hrafn, Helga Kjartans, Guðni Karl, Guðmundur D., sem stýrði fundi, Hulda Björg, Stefán Jónsson, Reinhard Hennig og Sólveig Alda, sem ritaði fundargerð. Fundur settur 20.40 Dagskrá fundar var að vinna áfram að nýjum lögum um starfsmannasamvinnufélög/lýðræðisleg fyrirtæki eða Co-Op´s. Sólveig og Hjalti áttu fund með þinghóp Hreyfingarinnar fyrir stuttu en þinghópurinn hefur lýst…
Lesa meiraFundur í sjálfbærnihópnum verður miðvikudaginn 21. mars næstkomandi kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Meðal þeirra verkefna sem hópurinn vinnur að má nefna sjálfbærniþorp og tillögur að því hvernig megi sjálfbærnivæða samfélögin okkar í heild. Dagskrá Stefna Öldu í sjálfbærnimálum Alvöru grænt hagkerfi Sjálfbærniþorp Hönnun Önnur mál Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast…
Lesa meiraFundur er í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna á miðvikudag kl. 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Allir velkomnir. Rætt verður um tillögu að stefnu stjórnmálaflokka í anda alvöru lýðræðis en nokkur þörf er á slíkri stefnu nú um mundir. Einnig um önnur verkefni hópsins, meðal annars um gagnagrunn með dæmum um lýðræðisleg þátttökuferli, s.s. eins og…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi 13. Mars kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Rætt verður um fund fulltrúa Öldu með þingmönnum Hreyfingarinnar og farið verður yfir stöðu mála hvað varðar gerð nýrra laga um lýðræðisleg fyrirtæki. Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir…
Lesa meiraStjórnarfundur í Öldu 6. mars 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mætt voru Sólveig Alda, Guðmundur D., Björn, Júlíus, Kristinn Már, Hjalti, Hulda Björg, Guðni Karl. Guðmundur D. stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Ályktun um styttingu vinnudags. Ályktunin lögð fram og rædd. Guðmundur D. lagði fram tillögu um breytingu á orðalagi um kaupmátt og…
Lesa meiraFundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi 26. Febrúar kl 14:00 Mætt voru: Sólveig Alda, Hjalti Hrafn, Guðni, Kristinn, Birna Guðmundsdóttir Fundarstjóri: Sólveig Fundarritari: Hjalti Rætt var um markmið og stefnu Öldu með nýjum lögum um lýðræðisleg fyrirtæki. Undirbúin voru drög að markmiðum og rætt var um fund með þingmönnum Hreyfingarinnar 29. Febrúar. Hjalti og Sólveig…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræði á sviði stjórnmála Grasrótarmiðstöðinni 28. febrúar 2012 kl. 20. Mætt voru Kristinn Már (sem stýrði fundi), Guðni Karl, Sigríður Þorgeirsdóttir, Sigurður Ingi, Guðmundur Ásgeirsson og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Real Democracy User Guide. Rætt um fjáröflun til verkefnisins með liðstyrk Eva Joly Foundation. Samþykkt að byrja á verkefninu strax…
Lesa meira