Alda heimsækir Heimdall

Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna hefur boðað til opins fundar um lýðræði og bauð Öldu að halda framsögu og vera í pallborði. Fundurinn verður haldinn fimmtudagskvöldið 9. febrúar kl. 20.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Alda mun kynna almenn markmið félagsins og sérstaklega nýlegar tillögur sínar um lýðræðislegan stjórnmálaflokk. Gestir fundarins og framsögumenn: Fulltrúar úr stjórn Öldu…

Lesa meira

Fundarboð – Stjórnarfundur 7. febrúar

Samkvæmt venju er haldinn stjórnarfundur fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði. Fundurinn hefst klukkan 20.30 og er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Athugið að fundurinn verður á efri hæð. Dagskrá fundarins Lýðræðisvæðing lífeyrissjóða Lýðræðislegir stjórnmálaflokkar Málefnahópar Erlendar ráðstefnur Fundir á döfinni Önnur mál Við minnum á að allir fundir Öldu eru opnir og öllum frjálst að…

Lesa meira

Ályktun um ný sveitarstjórnarlög

Alda óskar almenningi á Íslandi til hamingju með hænuskref í átt að alvöru lýðræði sem felst í rétti til þess að boða til borgarafunda og atkvæðagreiðslna í sveitarfélögum um einstök mál. Þann 1. janúar síðastliðinn tóku gildi ný sveitarstjórnarlög hvar almenningi er veittar eftirfarandi heimildir: 10% íbúa sveitarfélags mega kalla saman borgarafund í sveitarfélaginu um…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi – 17. janúar 2012

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi – 17. janúar 2012 Fundur settur 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni Fundinn sátu: Sólveig Alda Halldórsdóttir, Júlíus Valdimarsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Guðni Karl Harðarson, Helga Kjartansdóttir og Kristján Guðjónsson. Fundarstjóri var Sólveig Alda og ritari var Helga. Fundarskrá:  Aðeins eitt mál var á dagskrá, en það var áframhaldandi undirbúningur á gerð nýrra starfsmanna-samvinnufélagalaga,…

Lesa meira

Fundargerð – Styttingu vinnudags frá 19. janúar 2012

Fundur settur kl 20:40 í Grasrótarmiðstöðinni Mættir voru: Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Haraldsson, Kristinn Már Ársælsson, Þórarinn Einarsson Fundaritari: Þórarinn Einarsson Rætt var um eftirfarandi markmið og tilgang með styttingu vinnuviku: – Að njóta lífsins – Að draga úr þreytu (eigum heimsmet í vinnu/vinnuþreytu) – Að draga úr vinnuálagi almennt – Að draga úr framleiðslu –…

Lesa meira

Fundarboð – Lýðræðislegt menntakerfi 24. janúar 2012

Fyrsti fundur málefnahóps um lýðræðislegt menntakerfi verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4, þriðjudagskvöldið 24. janúar kl. 20.00.  Allir velkomnir! Umræðuefni fundarins verður m.a. nýjar aðalnámskrár frá 2011, aðgengilegar hér en síðastliðið haust tók ný aðalnámskrá gildi fyrir skólastigin þrjú: leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Í tilkynningu vegna þessa segir m.a. : „Í aðalnámskrám eru skilgreindir sex grunnþættir í…

Lesa meira

Lýðræði er lykillinn

Næstkomandi laugardag verður spennandi fundur í Grasrótarmiðstöðinni í Brautarholtinu þar sem Alda mun kynna tillögur sínar um hvernig stjórnmálaflokkar ættu að vera. Fundurinn er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4, kl. 13. Í því pólitíska umróti sem nú blasir við í stjórnmálunum er ljóst að margir hafa misst trúna á það að þeir geti haft raunveruleg…

Lesa meira

Lokadrög – Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur

Alda hefur unnið drög að skipulagi stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Hér eru birt lokadrög, með viðbótum frá fyrri útgáfu við inngang og skýringar. Skipulagið sjálft. lagatextinn, hefur verið formlega samþykktur. Tillögurnar hafa ekki verið prófarkarlesnar. Athugasemdir eru vel þegnar. Rétt er að geta þess að Alda er ekki stjórnmálaflokkur og hefur ekki í hyggju…

Lesa meira

Fundargerð – lýðræðislegt hagkerfi 10. janúar 2012

Alda félag um sjálfbærni og lýðræði: fundur í Málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi Þriðjudagur 10. Janúar 2012 Fundur settur kl 21:00 í Grasrótarmiðstöðinni Mættir voru: Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Haraldsson, Sólveig Alda, Hjalti Hrafn, Sigfús og Haraldur Ægir Fundarstjóri: Sólveig Alda Ritari: Hjalti Hrafn   Sólveig fór yfir stöðuna, ekkert svar hefur borist frá ICA. Ekkert svar…

Lesa meira