Það hefur verið mikið að gera hjá félaginu upp á síðkastið. Félaginu var boðið að halda erindi um tillögur stjórnlagaráðs þann 12. sept. s.l. á borgarafundi sem Hreyfingin stóð fyrir. Kristinn Már Ársælsson mætti þangað fyrir hönd félagsins. Íris Ellenberger, stjórnarkona í Öldu, hélt svo erindi á ráðstefnu um beint lýðræði sem Innanríkisráðuneytið bauð til.…
Lesa meiraAlda hvetur Alþingi til þess að leggja tillögur Stjórnlagaráðs í dóm almennings, sem vert er að minna á að er æðsti valdhafi landsins, með þeim hætti að kjósendur geti sagt hug sinn um hvert ákvæði fyrir sig. Alþingi gangi að þeirri kosningu lokinni frá þeim ákvæðum sem hlutu náð almennings með þeim hætti að staðfesta…
Lesa meiraInnanríkisráðuneytið efnir til ráðstefnu um eflingu lýðræðis hjá ríki og sveitarfélögum. Ráðstefnan er haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur þann 14. sept. n.k. Ráðstefnan samanstendur af fyrirlestrum fyrri hluta dags og af umræðum seinni hluta dags. Íris Ellenberger, stjórnarmaður í Öldu, flytur erindi um beint lýðræði fyrir hönd Lýðræðisfélagsins. Við hvetjum alla félagsmenn og áhugamenn um aukið…
Lesa meiraHreyfingin hefur boðið lýðræðisfélaginu að taka þátt í borgaraþingi um nýja stjórnarskrá. 🙂 Þingið er haldið í Iðnó mánudagskvöldið 12. september kl. 20.00-22.00 Frummælendur Daði Ingólfsson: Almennt um stjórnarskrána og breytingarferli hennar Geir Guðmundsson: Störf stjórnarskrárfélagsins Kristinn Már Ársælsson: Starfsemi Lýðræðisfélagsins Öldu Katrín Oddsdóttir: Störf Stjórnlagaráðs og frumvarp þess um stjórnarskrárbreytingar Hörður Torfason: Raddir fólksins…
Lesa meiraFundinn sátu Sólveig Alda Halldórsdóttir, Kristinn Már Ársælsson, Helga Kjartansdóttir, Björn Þorsteinsson, Dóra Ísleifsdóttir. Fundurinn var haldinn á Café Haiti. Fundarstjóri var Kristinn Már, Dóra ritar fundinn. 1. Stjórnlagaráð 2. Dagskrá haustsins (málefnafundir, aðalfundur) 3. Önnur mál 1. Kristinn leggur til að Aldan lýsi í megindráttum yfir stuðningi við tillögu stjórnlaganefndar en geri tillögur í…
Lesa meiraVenju samkvæmt er stjórnarfundur haldinn fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði og því er vert að minna á fundinn annað kvöld, þri. 6. sept. Hann er haldinn á Café Haiti og hefst klukkan 20.30. Dagskrá fundar er á þessa leið: 1. Húsnæðismál 2. Undirbúningur aðalfundar 3. Staða mála í málefnahópum 4. Önnur fundahöld með þátttöku Öldu…
Lesa meiraStjórnarfundur í Lýðræðisfélaginu Öldu 7. júní 2011 á Café Haiti kl. 20:00. Mætt voru Helga, Harpa, Kristinn Már, Sigríður, Björn, Dóra (stjórnarmenn) og Júlíus, Birgir Smári Ársælsson og Metúsalem (almennir félagsmenn). Helga stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Umsögn um tillögur Stjórnlagaráðs, sjá http://lydraedi.wordpress.com/2011/05/30/umsogn-um-tillogur-stjornlagarads/#more-412. Kristinn Már reifaði umsögnina. Nokkur umræða hefur skapast um umsögnina…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi, 22. maí 2011 í Hugmyndahúsinu. Mætt voru Sólveig Alda, Björn, Helga, Margrét Pétursdóttir, Guðni Karl Harðarson og Júlíus Valdimarsson. Sólveig Alda stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. Efni fundarins var undirbúningur málþings sunnudaginn 29. maí 2011. Auk þess var rætt vítt og breitt um samvinnufélög og hliðstæður milli þeirra…
Lesa meiraStjórnarfundur verður haldinn þriðjudaginn 7. júní, venju samkvæmt. Hugmyndahúsinu hefur nú verið formlega lokað og verður fundurinn haldinn á Café Haíti, Geirsgötu 7b (Verbúð 2) og hefst kl. 20:00. Allir fundir hjá félaginu eru öllum opnir. Allir velkomnir.
Lesa meira