Ályktun samþykkt á stjórnarfundi Öldu, 2. október 2012. Í ljósi umræðu um stofnun Þjóðhagsstofnunar (http://www.althingi.is/altext/138/s/1537.html) er ástæða til að koma eftirfarandi á framfæri: Alda telur nauðsynlegt að hugað verði að fleiri þáttum en efnahagslegum hjá fyrirhugaðri Þjóðhagsstofnun. Á undanförnum áratugum hefur í alltof miklum mæli verið einblínt á mælikvarða hagfræðinnar þegar hugað er að hag,…
Lesa meiraMike Beggs skrifar um kapítalisma, hugmyndir Keynes, dreifingu auðsins og fleira: Socialists would surely agree with Keynes that while there is no cure for the human condition, the economic problem can indeed be solved. We would disagree that the solution will emerge smoothly and naturally out of capitalism. Jacobin writers have repeatedly made the case…
Lesa meiraÁlyktun samþykkt á stjórnarfundi Öldu, 2. október 2012: Samkvæmt útreikningum New Economic Foundation í Bretlandi eru nú 50 mánuðir þar til styrkleiki gróðurhúsalofttegunda í andrúmslofti Jarðar fer yfir þau mörk þannig að ólíklegt sé að hægt verði að koma í veg fyrir veruleg áhrif loftslagsbreytinga. Takist ekki að draga verulega úr losun fyrir þann tíma…
Lesa meiraNæstkomandi fimmtudag, 4. október verða tveir stjórnarmenn slembivaldir úr hópi félagsmanna í samræmi við lög félagsins. Ákveðið var á stjórnarfundi í kvöld að slembivalið yrði framkvæmt fyrir opnum tjöldum með hugbúnaði í tölvu. Samkvæmt lögum félagsins skal slembivalið notað til jöfnunar á hlut kynja í stjórn félagsins. Því verður slembivalið í tveimur hlutum, fyrst úr…
Lesa meiraFulltrúar Öldu hafa nú farið á fund fimm samtaka launþega til að ræða um styttingu vinnutíma. Allstaðar hefur hugmyndum Öldu verið vel tekið. Að sjálfsögðu hafa vaknað spurningar hjá fólki við lestur bæklingsins sem við sendum í sumar. Þeim spurningum hafa fulltrúar félagsins reynt að svara eftir fremsta megni. Yfir 30 félög hafa haft samband…
Lesa meiraFöstudaginn 21. september heimsótti Hjalti Hrafn, stjórnameðlimur Öldu, leikskólana Brákarborg og Garðaborg. Var þetta á starfsdegi skólanna og hélt hann erindi um lýðræðislegt menntakerfi fyrir starfsfólk skólanna. Fyrirlesturinn er unninn upp úr umræðunni sem skapast hefur í málefnahópi Öldu um lýðræðislegt menntakerfi ásamt hans eigin reynslu sem starfsmaður á leikskóla. Stefnt verður að því að…
Lesa meiraNú er aðalfundur yfirstaðinn og fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar verður venju samkvæmt næstkomandi þriðjudag. Sama dag, þann 2. október, er alþjóðlegur dagur án ofbeldis. Undanfarin ár hefur fólk safnast saman á Klambratúni og myndað mannlegt friðarmerki. Þetta á sér stað á sama tíma víðs vegar um allan heim og á aðalfundinum var stungið upp á…
Lesa meiraFélaginu hafa borist eftirfarandi framboð til stjórnarsetu í Öldu 2012-2013. Þau birtast hér í handahófskenndri röð. Samkvæmt lögum félagsins skulu framboð til stjórnar hafa borist fimm dögum fyrir aðalfund og kynntar á vefsvæði fjórum dögum fyrir fundinn. Samkvæmt lögunum skulu sjö stjórnarmenn kjörnir á aðalfundi. Sjö framboð bárust. Athygli skal vakin á því að nú…
Lesa meiraSólveig Alda, stjórnarmaður í Öldu, verður með erindi á borgarafundi í Iðnó, miðvikudaginn 26. september kl. 20. Meðal frummælenda og þátttakenda í pallborðsumræðum: Birgitta Jónsdóttir, alþingismaður, Ólafur Þ. Harðarson, prófessor Sólveig Alda Halldórsdóttir, Öldu Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins Fundarstjóri: Íris Lind Sæmundsdóttir, lögfræðingur Lifandi tónlist meðan fundargestir koma sér fyrir. Til grundvallar yfirskrift fundarins…
Lesa meiraJason Fried einn stofnanda fyrirtækisins 37signals segir frá tilraunum með vinnudaginn innan fyrirtækisins: We grow out of a lot as we grow up. One of the most unfortunate things we leave behind is a regular dose of change. Nowhere is this more evident than at work. Work in February is the same as work in…
Lesa meira