Fundarboð: Stjórnarfundur 24. janúar 2019

Stjórnarfundur í Öldu verður haldinn fimmtudaginn 24. janúar 2019 og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund og tekið þátt. Dagskrá: Málþing Öldu, uppgjör Fyrirhugaðar skýrslur um…

Lesa meira

Málþing um styttingu vinnuvikunnar

Alda hefur ákveðið að efna til málþings um styttingu vinnuvikunnar í Hörpu laugardaginn 12. janúar. Markmiðið er að þroska enn frekar umræðuna um styttingu vinnuvikunnar, og auka skilning á þeim möguleikum sem hún hefur í för með sér fyrir íslenskt samfélag. Efnt er til málþingsins með stuðningi ASÍ, BRSB, BHM og Eflingar stéttarfélags. Undanfarin misseri…

Lesa meira

Fundarboð: Stjórnarfundur 11. desember

Stjórnarfundur í Öldu verður haldinn þriðjudaginn 11. desember og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund og tekið þátt. Dagskrá: Málþing um skemmri vinnuviku Skýrsla um styttingu…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 25. október 2018

Stjórnarfundur Öldu haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, Reykjavík. Fundur var settur klukkan 20:10, viðstaddir voru Björn Þorsteinsson, Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Guðmundur Hörður Guðmundsson, Sævar Finnbogason og Júlíus Valdimarsson. 1. Starfið í vetur Guðmundur D. hefur átt fundi með þingmönnum undanfarið, bæði úr stjórn og stjórnarandstöðu, um lagafrumvarp um styttingu vinnuvikunnar. Sumir…

Lesa meira

Fundargerð aðalfundar Öldu 2018

Aðalfundur Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, haldinn í Múltíkúltí við Barónsstíg 3, Reykjavík, laugardaginn 13. október 2018. Fundur var settur kl. 14:00. Viðstaddir voru Guðmundur D. Haraldsson, Hulda Björg Sigurðardóttir, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Bára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir og Björn Þorsteinsson. 1. Kosning fundarstjóra. Guðmundur D. Haraldsson var einróma kjörinn fundarstjóri. Hann lagði til…

Lesa meira

Aðalfundur Öldu 2018, ný stjórn

Aðalfundur Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, var haldinn í dag í húsnæði Múltí-Kúltí, að Barónsstíg 3, Reykjavík. Ný stjórn var kjörin á fundinum, en hún samanstendur af eftirfarandi einstaklingum: * Bergljót Gunnlaugsdóttir, evrópufræðingur og upplýsingafræðingur * Sævar Finnbogason, doktorsnemi í heimspeki og lýðræðisfræðum * Kristján Gunnarsson, sameindalíffræðingur og tölvunarfræðingur * Guðmundur D. Haraldsson, MSc…

Lesa meira

Lög Öldu, 2017-2018

Eldri lög Öldu, í gildi frá 2017 til 2018, nú úr gildi fallin. I. kafli. Markmið og tilgangur 1. gr.
Félagið skal heita Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði. Er varnarþing þess í Reykjavík. 2. gr.
Félagið skal berjast fyrir lýðræði og sjálfbærni á innlendum og erlendum vettvangi, innan og utan fyrirtækja og hvar annars staðar…

Lesa meira

Aðalfundur Lýðræðisfélagsins Öldu 2018

Boðað er til aðalfundar Öldu, félags um Sjálfbærni og lýðræði, laugardaginn 13. október kl. 14.00 í húsnæði Múlti-Kúltí að Barónsstíg 3. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar 3. Framlagning reikninga 4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Lagabreytingar 6. Kosning kjörnefndar 7. Kosning stjórnar 8. Önnur mál Sérstök athygli er…

Lesa meira

Efni til Framtíðarnefndar Alþingis

Nýverið var tilkynnt um stofnun Framtíðarnefndar á vegum Alþingis. Nefndin á að fjalla um helstu tækifæri og ógnanir sem geta orðið í kjölfar þróunar nýrrar tækni sem og vegna hlýnunar jarðar, en einnig hvernig megi bregðast við þessum ógnum og tækifærum. Alda sendi nefndinni erindi þar sem lögð er áhersla á að efla lýðræðið, nýta…

Lesa meira