Ákveðið hefur verið að fresta stjórnarfundi í kvöld vegna veðurs. Veðrið er vont og versnar jafnvel, almenningssamgöngur eru ekki enn komnar á fullt skrið, víðsvegar eru bílar fastir og best að leyfa snjóruðningstækjum að vinna í friði fyrir umferð. Fáum okkur því kakó og höldum okkur innandyra í bylnum kvöld 🙂 Ráðgert er að fundurinn…
Lesa meiraEins og venjulega eru stjórnarfundir Öldu á fyrsta miðvikudegi hvers mánaðar. Og í mars mánuði er engin undantekning. Því stillum við strengi og höldum fund miðvikudagskvöldið 6. mars klukkan 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni Brautarholti. Dagskrá Fundir í aðdraganda kosninga Nýtt hagkerfi – ályktun Málefni hælisleitenda Staðan í málefna- og aðgerðahópum Fjármál Húsnæði Önnur mál
Lesa meiraFundur var settur kl. 20:06 Fundinn sátu: Birgir Smári Ársælsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson og Karl Jóhann Garðarsson. Fundargerð ritaði: Birgir Smári Var ákveðið að endurhugsa stefnuna frá grunni og settir fram eftirfarandi punktar að grundvelli grunnstefnu Öldu í menntamálum. · Lýðræði stundað í stofnunum menntakerfisins · Rými og frelsi fyrir mismunandi nálganir á lýðræði · …
Lesa meiraMánudagskvöldið 4. mars n.k. verður haldinn fundur í Grasrótarmiðstöðinni þar sem farið er yfir möguleikana á nýjum þjóðfundi. Fundurinn hefst klukkan 20 og eru allir áhugasamir hvattir til að mæta. Þjóðfundarformið opnar leið til að efla beint lýðræði. Samborgarar hittast þar á jafningjagrundvelli og ræða hugmyndir um hvernig megi skapa betra samfélag. Þjóðfundaformið krefst samvinnu…
Lesa meiraBoðað er til fundar í sjálfbærnihópi Öldu þann 7. mars næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4, klukkan 18:00. Á dagskránni er að ræða sjálfbærniþorp, ásamt því að verkefnin sem eru í gangi nú þegar verða kynnt: – Sjálfbærniþorp: staða og kynning á hugmyndum á Grænum dögum (forföll þess sem áður hafði tekið málið…
Lesa meiraBoðað er til fundar í hópi um nýtt hagkerfi þann 4. mars næstkomandi kl. 18 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Markmið fundarins er að fara yfir þau atriði sem þarf að laga í hagkerfinu á allra næstu misserum. Farið verður yfir greinargerð þessa efnis.
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er öllum opinn og allir hvattir til að mæta. Á fundinum verður farið yfir stöðuna á þingsályktunartillögu um lýðræðisleg fyrirtæki sem er til umræðu á Alþingi og rætt verður um næstu skref og komandi verkefni…
Lesa meiraBoðað er til fundar í hópi um nýtt hagkerfi þann 20. febrúar næstkomandi kl. 18 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Markmið fundarins er að fara yfir drög að stefnu Öldu um hagkerfisbreytingar sem þurfa að ganga í gegn á allra næstu árum.
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 20. febrúar kl 20:00. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er að sjálfsögðu opinn og allir sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta.
Lesa meiraFundur verður haldinn 14. febrúar næstkomandi kl. 18 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Markmið fundarins er að hefja undirbúningsvinnu að hugmyndum Öldu um nýtt hagkerfi. Aðalatriðin yrðu trúlega sótt úr leiðarkerfi New Internationalist að sanngjörnu hagkerfi, en það verður rætt nánar á fundinum. Allir velkomnir að vanda.
Lesa meira