Fundur var settur kl. 20:06 Fundinn sátu: Birgir Smári Ársælsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson og Karl Jóhann Garðarsson. Fundargerð ritaði: Birgir Smári Var ákveðið að endurhugsa stefnuna frá grunni og settir fram eftirfarandi punktar að grundvelli grunnstefnu Öldu í menntamálum. · Lýðræði stundað í stofnunum menntakerfisins · Rými og frelsi fyrir mismunandi nálganir á lýðræði · …
Lesa meiraMánudagskvöldið 4. mars n.k. verður haldinn fundur í Grasrótarmiðstöðinni þar sem farið er yfir möguleikana á nýjum þjóðfundi. Fundurinn hefst klukkan 20 og eru allir áhugasamir hvattir til að mæta. Þjóðfundarformið opnar leið til að efla beint lýðræði. Samborgarar hittast þar á jafningjagrundvelli og ræða hugmyndir um hvernig megi skapa betra samfélag. Þjóðfundaformið krefst samvinnu…
Lesa meiraBoðað er til fundar í sjálfbærnihópi Öldu þann 7. mars næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4, klukkan 18:00. Á dagskránni er að ræða sjálfbærniþorp, ásamt því að verkefnin sem eru í gangi nú þegar verða kynnt: – Sjálfbærniþorp: staða og kynning á hugmyndum á Grænum dögum (forföll þess sem áður hafði tekið málið…
Lesa meiraBoðað er til fundar í hópi um nýtt hagkerfi þann 4. mars næstkomandi kl. 18 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Markmið fundarins er að fara yfir þau atriði sem þarf að laga í hagkerfinu á allra næstu misserum. Farið verður yfir greinargerð þessa efnis.
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er öllum opinn og allir hvattir til að mæta. Á fundinum verður farið yfir stöðuna á þingsályktunartillögu um lýðræðisleg fyrirtæki sem er til umræðu á Alþingi og rætt verður um næstu skref og komandi verkefni…
Lesa meiraBoðað er til fundar í hópi um nýtt hagkerfi þann 20. febrúar næstkomandi kl. 18 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Markmið fundarins er að fara yfir drög að stefnu Öldu um hagkerfisbreytingar sem þurfa að ganga í gegn á allra næstu árum.
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 20. febrúar kl 20:00. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er að sjálfsögðu opinn og allir sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta.
Lesa meiraFundur verður haldinn 14. febrúar næstkomandi kl. 18 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Markmið fundarins er að hefja undirbúningsvinnu að hugmyndum Öldu um nýtt hagkerfi. Aðalatriðin yrðu trúlega sótt úr leiðarkerfi New Internationalist að sanngjörnu hagkerfi, en það verður rætt nánar á fundinum. Allir velkomnir að vanda.
Lesa meiraÖldu hefur verið boðið að taka þátt í borgarafundi þar sem stjórnmálasamtökin Dögun boða til. Fundurinn verður haldinn í Iðnó mánudaginn 11. febrúar kl. 20.00 Ásamt Öldu verða Hagsmunasamtök heimilina og Öryrkjabandalag Íslands með framsögu. Tilgangur borgarafundanna er sá að talsmenn félagasamtaka leggi línurnar gagnvart stjórnmálunum með framsögum um áherslur þeirra og hvað betur mætti…
Lesa meiraÖldu hefur verið boðið að vera með stutta framsögu á málþingi sem Húmanistaflokkurinn stendur fyrir. Það er haldið í Þjóðarbókhlöðunni við Birkikmel, laugardaginn 9. febrúar undir yfirskriftinni „Er þörf á hugarfarsbreytingu?“ Málþingið er opið öllum. Ræddar verða spurningar eins og: • Hugsum við um hag komandi kynslóða? • Getur lýðræðið þróast án hugarfarsbreytingar? • Er…
Lesa meira