Gleðilegt nýtt ár!

Lýðræðisfélagið Alda óskar öllum gleðilegs nýs árs. Félagið tekur til óspilltra málanna strax á þriðjudaginn þegar fyrsti stjórnarfundur ársins verður haldinn. Strax í næstu viku hefjast svo störf málefnahópanna á ný. 

Lesa meira

Ályktun um málefni níumenninganna

Lýðræðisfélagið Alda fordæmir málareksturinn gegn níumenningunum svokölluðu sem ákærðir eru fyrir brot á 100. grein hegningarlaga sem lýtur að „árás á Alþingi“ þannig að „sjálfræði þess hafi verið hætta búin“. Í umræddum mótmælum fór hópur fólks inn um opnar dyr Alþingishússins og upp á þingpalla þar sem lesin var upp yfirlýsing. Tjáningarfrelsið á undir högg…

Lesa meira