Sólveig Alda, stjórnarmaður í Öldu, skrifaði grein sem birtist í Reykjavíkurblaðinu og Hafnarfjarðar- og Garðabæjarblaðinu MAÐURINN ER EKKI VÉL John Stuart Mill sagði fyrir nokkru síðan: “[maðurinn] er ekki vél, byggð eftir fyrirmynd til að vinna fyrirfram ákveðin verk, heldur tré, sem þarf að vaxa og dafna óhindrað í allar áttir…” Hann vildi meina að…
Lesa meiraKristinn Már Ársælsson, stjórnarmaður í Öldu flutti pistil á Rás 1 þann 1. maí 2013. Hægt er að hlusta á pistilinn á vef RÚV. Pistillinn er í heild sinni hér að neðan. Frá iðnbyltingu og fram á 20. öld snérist verkalýðsbarátta um grunnréttindi, s.s hvað varðar vinnutíma, aðbúnað, kaupgjald, verkfallsrétt, takmörkun á vinnu barna og…
Lesa meiraVið höfum misst sjónar á því hvers vegna við vinnum og stundum atvinnustarfsemi af ýmsu tagi. Í hugum flestra snýst vinna og atvinnustarfsemi um að afla sér tekna til að halda uppi lífsgæðum. Ný tækni sem eykur framleiðni gegni því hlutverki að auka lífsgæðin – og það sama gildi um nýja atvinnustarfsemi eins og álver…
Lesa meiraGylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, var í beinni línu á DV í gær. Hann var spurður spurningar um vinnutíma sem vakti athygli mína. Spurningin hljómaði svona: „Er það á dagskrá hjá ASÍ að stytta vinnuvikuna? Ef ekki, hvers vegna ekki?“ Svar Gylfa var: „Virkur vinnutími á Íslandi er í dag rúmir 37 tímar (við fáum kaffitímana…
Lesa meiraAllir sem hafa haldið utan um rekstur, t.d. heimilis, félags eða fyrirtækis, vita að ef tekjur duga ekki fyrir útgjöldum fer reksturinn á endanum í þrot. Þetta er ótrúlega einfalt. Ömmuhagfræði. Þú þarft að afla a.m.k. jafn margra króna og þú lætur frá þér. Í kjölfar hrunsins hefur ríkið tekið á sig miklar skuldir og…
Lesa meiraAðgengi að upplýsingum skiptir miklu máli. Upplýsingar eru undirstaða upplýstrar umræðu. Án þeirra er engin vitneskja um stöðu mála. Engin umræða. Það er því mjög brýnt að aðgengi að upplýsingum um starfsemi hins opinbera sé tryggt. Svo er ekki í dag. Í raun er það ótrúlegt að aðgengið sé ekki tryggt fyrir almenning. Í lýðræðisríkjum…
Lesa meiraTvennt einkennir allt sem snertir vinnutíma á Íslandi. Annað er stöðnun: Vinnutími hefur lítið haggast undanfarna áratugi, ef horft er fram hjá tímabundinni styttingu á vinnutíma í kjölfar hrunsins. Sú tímabundna stytting var gerð til að spara peninga (yfirvinnubann og svo framvegis). Hitt er að umræða um vinnutíma er í skötulíki. Yfirleitt er rætt um…
Lesa meiraVenjulegur vinnudagur í lífi íslendinga gengur svona fyrir sig: Vaknað um eða fyrir sjö á morgnana, mætt til vinnu klukkan átta, eftir að hafa komið við á leikskóla eða í grunnskóla. Klukkan fjögur eða þar um bil – jafnvel fimm – er haldið úr vinnu, komið við aftur í skóla. Stoppað í búð kannski áður…
Lesa meiraUndanfarna daga hefur verið fjallað um skýrslu sem ráðgjafafyrirtækið McKinsey skrifaði. Skýrslan fjallar að miklu leyti um lélega framleiðni á Íslandi og eru lagðar fram tillögur að breytingum í þeim efnum. Markmið tillagna höfunda um aukna framleiðni eiga – segja höfundarnir – að auka lífsgæði á Íslandi, með auknum frítíma og aukinni neyslu. Þessi hugsun…
Lesa meiraLýðræðisleg fyrirtæki og leiðin að betri framtíð Hjalti Hrafn Hafþórsson I Vandi kapítalismans Kapítalismi er bannorð í pólitískri umræðu á Íslandi. Þessi óskrifaða regla hefur verið nánast ófrávíkjanleg í rúm 20 ár eða síðan Sovétríkin féllu. Í hugum flestra er kapítalisminn óhjákvæmilegur hluti af veruleikanum sem við lifum í, jafn sjálfsagður og lögmál…
Lesa meira