Vinnuvikan á Íslandi og málflutningur Viðskiptaráðs: Vafasamur málflutningur rýndur

Ígær birtust nokkrar fréttir um að vinnuvikan á Íslandi gæti í raun verið skemmri en talið hefur verið hingað til (sjá hér, hér og hér), jafnvel að hún sé ein sú stysta í Evrópu. Er í þessu sambandi vísað til fréttatilkynningar Hagstofu Íslands frá því fyrr á árinu, þar sem er lýst nýjum tölum frá…

Lesa meira

Umsögn Öldu um frumvarp til laga um Þjóðhagsstofnun

Öldu barst nýlega beiðni frá Alþingi um að veita umsögn um frumvarp um Þjóðhagsstofnun. Markmið frumvarpsins er að stofnun sé sett á laggirnar sem fylgist með gangi hagkerfis landsins, vinni að hagrannsóknum og veiti almenna ráðgjöf á þessum sviðum til Alþingis og ráðuneyta. Frumvarpið má finna hér. *** Umsögn Öldu: Alda telur afar mikilvægt að…

Lesa meira

Fundargerð – Málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu – 10. september

Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði Fundargerð: Málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu 10. september Mæting: Gunnar Freyr, Hjalti, Ragnar, Hulda, Halldóra, Júlíus Ritari: Hjalti Fundur settur kl 20:10 Rætt var um þingsályktunartillögu um skilyrðislausa grunnframfærslu sem að Halldóra ætlar að leggja fram fyrir Pírata. Farið var yfir drög að tillögunnu og rætt um breytingar, framsetningu…

Lesa meira

Fundarboð – Skilyrðislaus grunnframfærsla 10. sept

Það verður fundur í málefnahópi Öldu um skilyrðislausa grunnframfærslu á miðvkudag 10. september kl 20:00. Fundurinn er haldinn í Múltí Kúltí að Barónsstíg 3. Á dagskrá fundarins er að fara yfir mögulega þingsályktunartillögu frá pírötum og koma með tillögur og efni sem gæti gagnast í greinagerð fyrir tillöguna. Allir fundir Öldu eru opnir og allir…

Lesa meira

Fundarboð – málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu – 12. mars 2014

Boðað er til fundar í málefnahóp um skilyrðislausa grunnframfærslu á miðvikudaginn 12. mars kl. 20:00. Fundurinn er haldin að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta og taka þátt.   Vonum að það verði betra veður en seinast 🙂   Dagskrá: Kynning: Hvað er skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun)? Fara yfir stöðuna…

Lesa meira

Fundarboð – málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu – 19. Febrúar 2014

Boðað er til fundar í málefnahóp um skilyrðislausa grunnframfærslu á miðvikudaginn 19. Febrúar kl. 20:00. Fundurinn er haldin að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta og taka þátt.   Dagskrá: Kynning: Hvað er skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun). Fara yfir stöðuna í Sviss og ESB. Möguleikar á að koma þessu málefni…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 5. júní 2013

Stjórnarfundur í Öldu 5. júní 2013 kl. 20 á Café Haítí. Mætt voru Birgir, Guðmundur D., Björn (sem ritaði fundargerð), Hjalti, Metúsalem, Júlíus, Ásta og Ragnar. 1. Málefni hælisleitenda. Rætt um þessi mál í tilefni af brottvísun króatískra fjölskyldna úr landi. Að mati lögfróðra er sú aðgerð kolólögleg: bannað er að vísa fólki úr landi…

Lesa meira

Tillögur um bráðaaðgerðir í efnahagsmálum

Í Október 2008 fóru þrír stærstu bankar landsins í greiðsluþrot og voru teknir yfir af ríkinu tímabundið. Næstu mánuði á eftir fóru fleiri bankastofnanir sömu leið. Í kjölfarið fór fram rannsókn á bankakerfinu og ýmsum stofnunum. Einnig hófst mikil umræða um hlutverk banka, um lýðræði, ójöfnuð og hlutverk ríkisins. Nú, rúmum fjórum árum síðar, hefur…

Lesa meira