Umsögn Öldu um frumvarp til laga um Þjóðhagsstofnun

Öldu barst nýlega beiðni frá Alþingi um að veita umsögn um frumvarp um Þjóðhagsstofnun. Markmið frumvarpsins er að stofnun sé sett á laggirnar sem fylgist með gangi hagkerfis landsins, vinni að hagrannsóknum og veiti almenna ráðgjöf á þessum sviðum til Alþingis og ráðuneyta. Frumvarpið má finna hér. *** Umsögn Öldu: Alda telur afar mikilvægt að…

Lesa meira

Fundargerð – Málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu – 10. september

Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði Fundargerð: Málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu 10. september Mæting: Gunnar Freyr, Hjalti, Ragnar, Hulda, Halldóra, Júlíus Ritari: Hjalti Fundur settur kl 20:10 Rætt var um þingsályktunartillögu um skilyrðislausa grunnframfærslu sem að Halldóra ætlar að leggja fram fyrir Pírata. Farið var yfir drög að tillögunnu og rætt um breytingar, framsetningu…

Lesa meira

Fundarboð – Skilyrðislaus grunnframfærsla 10. sept

Það verður fundur í málefnahópi Öldu um skilyrðislausa grunnframfærslu á miðvkudag 10. september kl 20:00. Fundurinn er haldinn í Múltí Kúltí að Barónsstíg 3. Á dagskrá fundarins er að fara yfir mögulega þingsályktunartillögu frá pírötum og koma með tillögur og efni sem gæti gagnast í greinagerð fyrir tillöguna. Allir fundir Öldu eru opnir og allir…

Lesa meira

Fundarboð – málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu – 12. mars 2014

Boðað er til fundar í málefnahóp um skilyrðislausa grunnframfærslu á miðvikudaginn 12. mars kl. 20:00. Fundurinn er haldin að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta og taka þátt.   Vonum að það verði betra veður en seinast 🙂   Dagskrá: Kynning: Hvað er skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun)? Fara yfir stöðuna…

Lesa meira

Fundarboð – málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu – 19. Febrúar 2014

Boðað er til fundar í málefnahóp um skilyrðislausa grunnframfærslu á miðvikudaginn 19. Febrúar kl. 20:00. Fundurinn er haldin að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta og taka þátt.   Dagskrá: Kynning: Hvað er skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun). Fara yfir stöðuna í Sviss og ESB. Möguleikar á að koma þessu málefni…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 5. júní 2013

Stjórnarfundur í Öldu 5. júní 2013 kl. 20 á Café Haítí. Mætt voru Birgir, Guðmundur D., Björn (sem ritaði fundargerð), Hjalti, Metúsalem, Júlíus, Ásta og Ragnar. 1. Málefni hælisleitenda. Rætt um þessi mál í tilefni af brottvísun króatískra fjölskyldna úr landi. Að mati lögfróðra er sú aðgerð kolólögleg: bannað er að vísa fólki úr landi…

Lesa meira

Tillögur um bráðaaðgerðir í efnahagsmálum

Í Október 2008 fóru þrír stærstu bankar landsins í greiðsluþrot og voru teknir yfir af ríkinu tímabundið. Næstu mánuði á eftir fóru fleiri bankastofnanir sömu leið. Í kjölfarið fór fram rannsókn á bankakerfinu og ýmsum stofnunum. Einnig hófst mikil umræða um hlutverk banka, um lýðræði, ójöfnuð og hlutverk ríkisins. Nú, rúmum fjórum árum síðar, hefur…

Lesa meira