Við lifum á tímum þar sem verður sífellt betur greinilegt að loftslagsbreytingar eru raunverulegar og af völdum athafna fólks og heilu samfélaganna. Vísindasamfélagið, með Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í fararbroddi, hefur lýst því yfir að hafið sé yfir skynsamlegan vafa að loftslagsbreytingar eigi sér stað vegna síaukinnar losunar gróðurhúsalofttegunda og losunin komi til vegna…
Lesa meiraStytting vinnuvikunnar er nú komin á dagskrá stéttarfélaga og annarra félagasamtaka um víða veröld og er nú mikið rædd í fjölmiðlum, í stjórnmálahreyfingum og hjá hugveitum um allan heim. Stytting vinnuvikunnar er þó ekki aðeins mál sem varðar lífsgæði, jafnvægi vinnu og einkalífs, og að deila vinnunni á fleiri hendur, heldur einnig nokkuð sem varðar…
Lesa meiraAlda ítrekaði í dag umsögn sína um þingsályktunartillögu um takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis. Þingsályktunartillögunina má finna hér og umsögnina hér.
Lesa meiraAlda sendi í dag umsögn til Alþingis um þingsályktunartillögu um grænan samfélagssáttmála. Alda telur málið jákvætt, en leggur til nokkrar breytingar. Umsögnina má finna í heild sinni hér.
Lesa meiraÞriðjudaginn 8. október næstkomandi verður áhugaverður viðburður um grænar fjárfestingar og um fjárfestingarstefnu almannastofnana, m.a. lífeyrissjóða. Fulltrúi Öldu verður á staðnum og lýsir sjónarmiðum Öldu, en meðal annars verður rætt um verkefni Öldu, Fjárlosun. Meira um viðburðinn hér. Allir velkomnir!
Lesa meiraAlda hefur hleypt af stokkunum verkefni sem nefnt er Fjárlosun. Markmiðið er að afla upplýsinga um hvort lífeyrissjóðir, bankar og aðrar fjármálastofnanir fjárfesti í loftslagsbreytandi iðnaði. Þetta er gert í samstarfi við Landvernd, Foreldra fyrir framtíðina og Unga umhverfissinna. Þess vegna óskar Alda um þessar mundir eftir upplýsingum um það hvort íslensk fjármálafyrirtæki hafi sett…
Lesa meiraMæting: Hulda, Hjalti, Gústi og Gunnar Ritari: Hjalti fundur settur: 20:10 Hópurinn ræddi og reyndi að afmarka verkefni fyrir sjálfbærnihópinn tið að vinna að næsta vetur. Ákveðið var að reyna að vinna með tengsl kapítalismi og hlýnun jarðar. Stefnt er að því að koma inn í umræðuna “makró greining” á vandanum við hlýnun jarðar. Taka…
Lesa meiraAlda er í samvinnu með Miðgarði – Borgarbýli við að skapa sjálfbært samfélag innan Borgarinnar. Fyrsti sáningardagurinn er á laugardag og öllum er boðið sem hafa áhuga. Hvort sem áhuginn er á að rækta eitthvað fyrir sjálfan sig, skipuleggja uppbyggingu á svæðinu í sumar eða planta fræjum að lýðræðislegu og sjálfbæru framtíðarsamfélagi. Facebook Event
Lesa meiraMætt voru Birna Sigrún Hallsdóttir, Sæunn Þorsteinsdóttir, Hildur Knútsdóttir, Hulda Björg Sigurðardóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson og Sólveig Alda Halldórsdóttir. Tilgangur og aðalmarkmið fundar var að stilla upp í veturinn, setja áherslur og búa til framkvæmdaplan. Umræður fóru um víðan völl. Mikið rætt um Drekasvæðið og löngun fundarmanna til að Ísland færi ekki í olíuvinnslu og…
Lesa meiraSjálfbærnihópur Öldu boðar til fundar næstkomandi laugardag 16. nóvember í Múltíkúltí að Barónsstíg 3. Fundurinn verður í hádeginu og hefst kl. 12:15. Á dagskrá er búa til eitt stykki aðgerðaráætlun fyrir veturinn. Allir hjartanlega velkomnir!
Lesa meira