Lýðræðisvæðum stjórnmálin, fundur í Brautarholti. Mætt voru: Haraldur, Einar Ólafsson, Hulda Björg, Helga Kjartansdóttir, Björn Þorsteinsson, Valur Antonsson, Guðmundur D. Haraldsson, Hjalti Hrafn sem stýrði fundi, Júlíus Valdimarsson og Kristinn Már sem ritaði fundargerð. 1. Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur Alda ætlar að teikna upp lýðræðislegan stjórnmálaflokk. Getum lært mikið af því hvernig Alda er byggð upp. Mikilvægt…
Lesa meiraBlásið er til fundar í málefnahópi er stefnir að lýðræðisvæðingu stjórnmálanna og veitir ekki af. Haldnir eru landsfundir stjórnmálaflokka um þessar mundir hvaðan fáar tillögur til alvöru lýðræðis- og sjálfbærniumbóta berast. Almenningur tjaldar á götum úti til þess að ræða saman á jafnræðisgrundvelli um samfélagsmál. Enda tækifærin til þátttöku lítil í lýðræðisríkjum og þátttaka í…
Lesa meiraEftir Kristínu I. Pálsdóttur – Grein þessi birtist á Smugunni 22. 09. 11 – Ég var að koma af opnum fundi um drög að lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar. Þar sem ég komst ekki á mælendaskrá á fundinum ætla ég að senda lýðræðisnefndinni bréf með nokkrum hugmyndum um lýðræðisvæðingu og deila því með ykkur þar sem lýðræðið varðar okkur öll. Í fyrsta lagi…
Lesa meiraFlokka-fulltrúalýðræðið er í kreppu af ýmsum sökum, m.a. vegna þess hversu vald virðist þjappast innan kerfisins og innan flokkanna og þeirra stofnana sem þeir tengjast. Stjórnmálakerfið í heild býður upp á spillingu með því að vald getur safnast saman á fárra hendur, fáir koma að ákvarðantökunni og upplýsingagjöf er ekki opin að ónefndum beinum löglegum…
Lesa meiraFélagið hefur sent samgöngunefnd umsögn um framvarp til sveitarstjórnarlaga.
Lesa meiraFélagið hefur sent Stjórnlagaráði umsögn um nokkrar framkomnar tillögur ráðsins til breytinga á stjórnarskránni.
Lesa meiraMiðvikudaginn 25. maí mun Kristinn Már, stjórnarmaður í Öldunni, halda erindi á opnum íbúafundi í Mosfellsbæ um lýðræði. Mun hann fjalla um ranhæfar leiðir að lýðræði í sveitarfélögum. Fundurinn er á vegum Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ og hefst kl. 20:00 í listasal Mosfellsbæjar, Kjarnanum, Þverholti 2. Allir velkomnir.
Lesa meiraLýðræðisfélagið Alda býður til málþings laugardaginn 30. apríl kl. 14 til að ræða tillögur félagsins að breytingum á stjórnarskrá við stjórnlagaráðsfulltrúa og alla áhugasama. Kristinn Már Ársælsson mun kynna tillögurnar fyrir hönd félagsins. Þá mun stjórnlagaráðsfulltrúarnir Katrín Oddsdóttir og Andrés Magnússon fjalla stuttlega um tillögurnar. Að loknu kaffihlé verður opnað fyrir almennar umræður. Málþingið hefst…
Lesa meiraLýðræðisfélagið Alda sendi allsherjarnefnd Alþingis nýlega erindi varðandi mál sem nefndin hafði til umfjöllunar. Engin viðbrögð bárust frá nefndinni og málið var afgreitt á Alþingi. Félagið spurðist þá fyrir um afgreiðslu erindisins og fékk þá þau svör að “þingnefndir svara ekki erindum sem þeim berast.” Þótti félaginu það ótrúlegt að engin leið væri fyrir almenning…
Lesa meiraFundur málefnahóps um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna sem var þann 14. apríl síðastliðinn.
Lesa meira