Skýrsla stjórnar 2012-2013

Sjö af níu stjórnarmönnum voru kosnir á aðalfundi: Ásta Hafberg, Björn Þorsteinsson, Guðmundur D. Haraldsson, Halldóra Ísleifsdóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Kristinn Már Ársælsson og Sólveig Alda Halldórsdóttir. Tveir stjórnarmenn voru slembivaldir, Anna Rún Tryggvadóttir og Sibeso Sveinsson. Fráfarandi stjórnarmönnum eru sérstakar þakkir færðar. Haldnir voru 35 fundir (skv. fundargerðum á alda.is) málefnahópa og stjórnar á…

Lesa meira

Framboð og lagabreytingar 2013

Félaginu hafa borist framboð til stjórnarsetu í Öldu 2013-2014. Þau birtast í handahófskenndri röð hér að neðan. Aðalfundur fer fram laugardaginn 5. október kl. 17.00 að Hellusundi 3. Tvær lagabreytingartillögur bárust (sjá að neðan). Þá verða reglur um fjárhagsmálefni og fjárframlög til félagsins borin upp til samþykktar á aðalfundi en þær höfðu áður verið ræddar…

Lesa meira

Alda-mót: Aðalfundur

Aðalfundur Öldu verður haldinn laugardaginn 5. október 2013 og hefst hann kl. 17.00. Fundarstaður er að Hellusundi 3. Allir velkomnir. Vert er að vekja sérstaklega athygli á að í stjórn eru kjörnir sjö manns og tveir slembivaldir eftir aðalfundinn. Allir félagsmenn eru með í slembivalinu, nema að þeir óski þess sérstaklega að segja sig frá því (með…

Lesa meira

Aldamót – fundargerð

Fundur settur 13.05 Mættir: Kristinn Már Ársælsson, Birgir Smári Ársælsson, Guðmundur D. Haraldsson, Sigrún Sigurðardóttir, Björn Þorsteinsson, Guðni Karl Harðarson, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Hulda Björg Sigurðardóttir og Sólveig Alda Halldórsdóttir. Júlíus Valdimarsson kom síðar inn á fundinn. Kristinn Már bauð sig fram sem fundarstjóri og Sólveig sem fundarritari. Kristinn Már las upp Skýrslu stjórnar 2011-2012.…

Lesa meira

Slembival

Næstkomandi fimmtudag, 4. október verða tveir stjórnarmenn slembivaldir úr hópi félagsmanna í samræmi við lög félagsins. Ákveðið var á stjórnarfundi í kvöld að slembivalið yrði framkvæmt fyrir opnum tjöldum með hugbúnaði í tölvu. Samkvæmt lögum félagsins skal slembivalið notað til jöfnunar á hlut kynja í stjórn félagsins. Því verður slembivalið í tveimur hlutum, fyrst úr…

Lesa meira

FRAMBOÐ 2012

Félaginu hafa borist eftirfarandi framboð til stjórnarsetu í Öldu 2012-2013. Þau birtast hér í handahófskenndri röð. Samkvæmt lögum félagsins skulu framboð til stjórnar hafa borist fimm dögum fyrir aðalfund og kynntar á vefsvæði fjórum dögum fyrir fundinn. Samkvæmt lögunum skulu sjö stjórnarmenn kjörnir á aðalfundi. Sjö framboð bárust. Athygli skal vakin á því að nú…

Lesa meira

FRAMBOÐ 2011

Félaginu hafa borist eftirfarandi framboð til stjórnarsetu 2011 – 2012.  Þau birtast hér í handahófskenndri röð. Vinsamlegast athugið að frestur til að skila inn framboðum rennur út við setningu aðalfundar. Enn er því tími til stefnu. Framboð skulu send á solald@gmail.com Helga Kjartansdóttir  Ég, Helga Kjartansdóttir, óska eftir endurkjöri í stjórn Öldu, félags um sjálfbærni…

Lesa meira

Formlegar lagabreytingartillögur

Félaginu hafa borist eftirfarandi lagabreytingartillögur. Áður höfðu drög að lagabreytingum birst hér á vefsvæðinu. Hér er tengill á núgildandi lög. 1. Í stað „Lýðræðisfélagið Alda“ í 1. gr komi „Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði.“ 2. Við bætast setningar á eftir fyrstu setningu 6. gr. laganna sem hljóði svo: „Tveir stjórnarmenn skulu valdir með…

Lesa meira