Aðalfundur Öldu – félags um sjálfbærni og lýðræði 2014

Aðalfundur Öldu – félags um sjálfbærni og lýðræði 2014   Vegna mistaka í boðun aðalfundar var fundurinn 1. október ólöglegur. Þar var ákveðið að boða nýjann aðalfund miðvikudaginn 15. október kl 20:00. Fundarstaður er Múltíkúltí, Barónsstíg 3, í Reykjavík. Allir eru velkomnir og athugið að enn er frestur til að bjóða sig fram í stjórn.…

Lesa meira

Aðalfundur 2014

Boðað er til aðalfundar Öldu miðvikudaginn 1. Október 2014. Fundurinn verður haldinn klukkan 20:00 í Múltí Kúltí, Barónsstíg 3. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum félagsins: 1. Kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar 3. Framlagning reikninga 4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Lagabreytingar 6. Kosning kjörnefndar 7. Kosning stjórnar 8. Önnur mál   Lagabreytingatillögur skulu…

Lesa meira

Fundarboð – Sjálfbærni hópur 17. september

Það verður fundur hjá sjálfbærni hóp Öldu á miðvkudag 17. september kl 20:00. Fundurinn er haldinn í Múltí Kúltí að Barónsstíg 3. Á dagskrá fundarins er: 1. Ræða og afmarka verkefni fyrir sjálfbærnihópinn næsta vetur. 2. Gera starfsáætlun fyrir veturinn. 3. Ræða og undirbúa mögulega þáttöku Öldu í People’s climate march.   Allir fundir Öldu…

Lesa meira

Fundarboð – Skilyrðislaus grunnframfærsla 10. sept

Það verður fundur í málefnahópi Öldu um skilyrðislausa grunnframfærslu á miðvkudag 10. september kl 20:00. Fundurinn er haldinn í Múltí Kúltí að Barónsstíg 3. Á dagskrá fundarins er að fara yfir mögulega þingsályktunartillögu frá pírötum og koma með tillögur og efni sem gæti gagnast í greinagerð fyrir tillöguna. Allir fundir Öldu eru opnir og allir…

Lesa meira

Stjórnarfundur 3. september 2014

Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði heldur fyrsta fund vetrarins miðvikudaginn 3. september kl 20:00 í Múltí Kúltí, Barónstíg 3. Á fundinum verður farið yfir stöðuna eftir sumarið og vetrarstarfið skipulagt. Það þarf að athuga hvaða málefnahópa við viljum nota orkuna í og setja þeim hópum markmið. Eins og allir fundir hjá Öldu er…

Lesa meira

Stjórnarfundur 2. apríl

Stjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl  kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Eins og alltaf eru allir velkomnir og með atkvæðisrétt á fundinum. Dagskrá Farið yfir starf málefnahópa. Lýðræðisvðing fyrirtækja og stofnana. Kynning á Oregon CIR. Önnur mál.

Lesa meira

Fundarboð – málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu – 12. mars 2014

Boðað er til fundar í málefnahóp um skilyrðislausa grunnframfærslu á miðvikudaginn 12. mars kl. 20:00. Fundurinn er haldin að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta og taka þátt.   Vonum að það verði betra veður en seinast 🙂   Dagskrá: Kynning: Hvað er skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun)? Fara yfir stöðuna…

Lesa meira

Stjórnarfundur 5. mars og kynningarfundur um lýðræðislegt hagkerfi

Stjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 5. mars kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí) Hellusundi 3, efri hæð (kort). Eins og alltaf eru allir velkomnir og með atkvæðisrétt á fundinum. Þeir sem vilja geta mætt hálftíma fyrr, kl. 19:30 á örstuttan fyrirlestur og spjall um lýðræðisleg fyrirtæki og sýn og stefnu Öldu hvað varðar hagkerfið. Tilvalið…

Lesa meira