Framboð til stjórnar

Framboðsfrestur er til stjórnar Lýðræðisfélagsins Öldu er runnin út. Eftirfarandi framboð bárust (í stafrófsröð):   Bergljót Gunnlaugsdóttir Birgir Smári Ársælsson Björn Reynir Halldórsson Guðmundur Daði Haraldsson Helga Kjartansdóttir Kristinn Már Ársælsson Sólveig Alda Halldórsdóttir     Frestur til lagabreytinga hafa einnig runnið út og bárust engar tillögur að þessu sinni. Hins vegar er fólki frjálst…

Lesa meira

Aðalfundur Lýðræðisfélagsins Öldu 2017

Boðað er til aðalfundar Öldu, félags um Sjálfbærni og lýðræðis, laugardaginn 7. október kl. 14.00 í húsnæði Múlti-Kúltí að Barónsstíg 3. Dagskrá fundarins er eftirfarandi. 1. Kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar 3. Framlagning reikninga 4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Lagabreytingar 6. Kosning kjörnefndar 7. Kosning stjórnar 8. Önnur mál Að loknum aðalfundi…

Lesa meira

Fundur 15. febrúar

Fyrsti stjórnarfundur nýkjörinnar stjórnar verður haldinn miðvikudaginn 15. febrúar kl 21.00 í Friðarhúsinu á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Á dagskránni verður: 1) Húsnæðismál 2) Málefnahópar og almenn starfsemi félagsins 3) Samstarf við Occupy Europe hreyfinguna. 4) Önnur mál. Allir velkomnir! 

Lesa meira

Aðalfundur

Starfsemi í félaginu hefur verið með minna móti undanfarið. Ekki hefur þó dregið úr mikilvægi þeirra mála sem Alda hefur lagt áherslu á. Þörf er á að félagið láti til sín taka á komandi misserum. Í stað þess að senda marga tölvupósta eru nokkur atriði sameinuð í einu bréfi hér: Aðalfundur Framboð til stjórnar Lagabreytingatillögur…

Lesa meira

Aðalfundur Öldu 2015

Aðalfundur Öldu – félags um sjálfbærni og lýðræði 2015 Aðalfundur Öldu verður haldinn Miðvikudaginn 7. Október kl 20:00 í Múltí Kúltí á Barónsstíg 3. Fundurinn er öllum opinn. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf. Skýrsla stjórnar, framlagning reikninga, lagabreytingar, kosning nýrrar stjórnar og önnur mál.

Lesa meira

Fundarboð – Stjórnarfundur 3. desember

Stjórnarfundur verður haldinn venju samkvæmt fyrsta miðvikudag mánaðarins, 3. desember. Fundurinn verður haldinn í Múltíkúltí Barónsstíg 3 og hefst stundvíslega kl 20:00. Eins og alltaf eru allir velkomnir. Stjórnarfundir eru bara opnir félagafundir þar sem stjórnin er í rauninni aukaatriði. Félagar Öldu og í rauninni allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund og…

Lesa meira

Fundarboð – Stjórnarfundur – 5. nóvember 2014

Stjórnarfundur verður haldinn venju samkvæmt fyrsta miðvikudag mánaðarins, 5. nóvember. Fundurinn verður haldinn í Múltíkúltí Barónsstíg 3 og hefst stundvíslega kl 20:00 eða þegar kaffið er tilbúið. Eins og alltaf eru allir velkomnir. Stjórnarfundir eru bara opnir félagafundir þar sem stjórnin er í rauninni aukaatriði. Félagar Öldu og í rauninni allir sem vilja taka þátt…

Lesa meira