Stjórnarfundur 3. janúar 2012

Gleðilegt ár allir saman! Það er ekki eftir neinu að bíða og stjórnarfundur verður haldinn þennan fyrsta þriðjudag á nýju ári. Fundurinn hefst klukkan 20.30 (Brautarholti 4). Á dagskrá fundar eru umræður um eftirfarandi: Nýjar námsskrár Þjóðaratkvæðagreiðsla um NATO Ályktun um aðgerðir lögreglu gegn Occupy Fjárhagsreglur Öldu (drög í fundargerð frá síðasta stjórnarfundi) Ný sveitastjórnarlög…

Lesa meira

Fundarboð – Stjórnarfundur 6. des 2011

Boðað er til stjórnarfundar eins og venja er fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði. Fundurinn hefst kl. 20.30 og er í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4, 105 Reykjavík. Allir velkomnir. Dagskrá Drög að skipulagi lýðræðislegs stjórnmálaflokks Verklagsreglur um styrki og fjármál Hópastarf Starfsemi félagsins í nóvember Stjórnarskrármál Rétturinn til mótmæla Önnur mál

Lesa meira

Fundur – Lýðræðisvæðum stjórnmálin 5. des.

Á mánudagskvöldið þann 5. desember verður fundur í málefnahóp um lýðræðisvæðingu á sviði stjórnmála. Undanfarið hefur Alda unnið grunninn að því hvernig lýðræðislegur stjórnmálaflokkur gæti litið út. Áfram verður haldið með þá vinnu. Hér má kynna sér þau drög sem rædd verða á fundinum. Fundurinn hefst kl. 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni og eru allir velkomnir. Dagskrá:…

Lesa meira

Fundur – Lýðræðislegt hagkerfi 29. nóv.

Næstkomandi þriðjudagskvöld verður haldinn fundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi. Hann er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4, kl. 20.30 eins og venja er og dagskrá fundar snýst um að forgangsraða verkefnum vetrarins. Það er ótal margt sem þarf að laga í núverandi hagkerfi, svo margt sem má lýðræðisvæða eða hið minnsta gera breytingar á…

Lesa meira

Fundarboð – Sjálfbært hagkerfi 2. nóv.

Boðað er til fundar miðvikudagskvöldið 2. nóvember kl. 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. 1. Sjálfbærniþorp – næstu skref (upplýsingar um hugmyndina má finna hér (http://samfelagvesturs.weebly.com/samtenging-foacutelks-og-verkefna.html). Guðni Karl Harðarson leiðir verkefnið innan hópsins.) 2. Græna hagkerfið  (skýrsluna má nálgast á vef Alþingis). Skýrslan er til skoðunar og Alda mun vilja þrýsta á róttækari umbætur. 3.…

Lesa meira

Fundur 22. sept – Lýðræðislegt hagkerfi.

Loksins loksins fara málefnahóparnir af stað. Nú er fundur næstkomandi fimmtudagskvöld, 22. sept., í hópnum um Lýðræðislegt hagkerfi. Fundarstaður er Grasrótarmiðstöðin að Brautarholti 4 og fundurinn hefst klukkan 20.30. Dagskráin er á þessa leið: 1. Stytting vinnutíma – Guðmundur D. Haraldsson 2. Lýðræðisleg fyrirtæki – næstu skref 3. Hvað með lífeyrissjóði? 4. Önnur mál. Hlökkum…

Lesa meira