Í frumvarpinu eru að meginstefnu til tvö atriði sem félagið tekur efnislega afstöðu til: Að stjórnmálasamtökum verði meinað að þiggja styrki frá lögaðilum (fyrirtækjum). Að styrkir til stjórnmálaflokka séu jafnaðir og skilyrtir við tiltekna starfsemi. Alda tekur undir og styður þær tillögur sem koma fram í frumvarpinu hvað varðar að banna stjórnmálaflokkum að taka við…
Lesa meiraFundur var haldinn í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna þann 24. apríl. Mættir voru Björn Þorsteinsson og Kristinn Már Ársælsson. Greinilega komið sumar. Gengið var frá stefnu fyrir stjórnmálaflokka um lýðræðismál. Frá síðasta fundi hafði verið bætt við greinargerðum. Að meginstefnu til var byggt að tillögum félagsins til stjórnlagaþings en þó með nokkrum breytingum. Sérstaklega má…
Lesa meiraNæstkomandi miðvikudagskvöld, 7. desember, munu Hreyfingin og Borgarahreyfingin í samvinnu við Öldu og Stjórnarskrárfélagið, halda opinn fund um frumvarp stjórnlagaráðs. Fundurinn verður í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4 og hefst klukkan 20.00 og stendur til 22.00. Dagskráin er svohljóðandi: 1. Friðrik Þór Guðmundsson, samvinna Borgarahreyfingarinnar og Stjórnarskrárfélagsins 2. Illugi Jökulsson og Þorvaldur Gylfason, frumvarp stjórnlagaráðs og…
Lesa meiraFélagið hefur sent Stjórnlagaráði umsögn um nokkrar framkomnar tillögur ráðsins til breytinga á stjórnarskránni.
Lesa meiraFundagerð frá stjórnlagaþingshópnum er hélt fund 25. janúar síðastliðinn.
Lesa meiraÍris Ellenberger stýrði fundi og ritaði fundargerð. Mætt: Íris, Björn Brynjar, Hjörtur Hjartarson og Kristinn Már 1. Rætt um tillögur Kristins og Írisar til stjórnlagaþings (sjá hér að neðan). Hjörtur lagði til að fækka þingmönnum og láta kjördæmi standa eins og þau eru í dag. Íris og Kristinn útskýrðu að kjördæmum yrði haldið til að…
Lesa meiraFundargerð frá fundi málefnahóps um stjórnlagaþingið sem haldinn var 7. desember síðastliðinn.
Lesa meira