Drög: Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur

Alda hefur að undanförnu unnið að því að teikna upp skipulag stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Á morgun, mánudaginn 5. desember verður fundur í málefnahópi um lýðræði á sviði stjórnmálanna þar sem drögin verða tekin til umræðu og afgreiðslu. Að neðan gefur að líta drögin sem rædd verða á fundinum. Drög að skipulagi lýðræðislegs stjórnmálaflokks (PDF).…

Lesa meira

Fundarboð – Stjórnarfundur 6. des 2011

Boðað er til stjórnarfundar eins og venja er fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði. Fundurinn hefst kl. 20.30 og er í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4, 105 Reykjavík. Allir velkomnir. Dagskrá Drög að skipulagi lýðræðislegs stjórnmálaflokks Verklagsreglur um styrki og fjármál Hópastarf Starfsemi félagsins í nóvember Stjórnarskrármál Rétturinn til mótmæla Önnur mál

Lesa meira

Fundur – Lýðræðisvæðum stjórnmálin 5. des.

Á mánudagskvöldið þann 5. desember verður fundur í málefnahóp um lýðræðisvæðingu á sviði stjórnmála. Undanfarið hefur Alda unnið grunninn að því hvernig lýðræðislegur stjórnmálaflokkur gæti litið út. Áfram verður haldið með þá vinnu. Hér má kynna sér þau drög sem rædd verða á fundinum. Fundurinn hefst kl. 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni og eru allir velkomnir. Dagskrá:…

Lesa meira

Jarðarbúar – ein mennsk þjóð. Málþing sun. 4. des.

Félagið hefur þegið boð Húmanistaflokksins um að taka þátt í málþingi næstkomandi sunnudag kl. 13.30 – 17.00 í Grasrótarmiðstöðinni Brautarholti 4. Það er öllum opið og við hvetjum sem flesta til að láta sjá sig. Fjölmargir grasrótarhópar muna taka til máls um málefni sem snertir okkur öll. Í auglýsingu Húmanistaflokksins á facebook segir: Á málþinginu verður…

Lesa meira

Fundargerð: Sjálfbærni 28. nóvember

Fundur í málefnahópi um sjálfbærni, mánudaginn 28. nóvember 2011. Mættir voru: Hulda Björg Sigurðardóttir, Björn Brynjuson og Kristinn Már er ritaði fundargerð. 1. Sjálfbærniþorp. Næstu skref. Verið er að vinna í að vinna umsóknartexta. Rætt var um að álíka verkefni hafa verið framkvæmd víða um heim. Rætt svolítið um Cittaslow í því sambandi. Ákveðið að…

Lesa meira

Er kapítalisminn á leiðarenda?

Leyfum okkur svolitla einföldun til að byrja með: Nær alla 20. öldina börðust hægri- og vinstriflokkar um markaðshyggju og ríkishyggju: hvort séreignarréttur og afskiptaleysisstefna gagnvart markaði væri betri lausn en sameign og miðstýring eða stíf reglusetning gagnvart markaðnum. Eins og við þekkjum mætavel varð þróunin sú, á heildina litið, að hægriflokkarnir urðu ofan á –…

Lesa meira

Umsögn vegna skýrslu Stjórnlagaráðs um tillögur að breytingum á Stjórnarskrá Íslands

Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, sendi nú fyrr í kvöld þingnefnd Alþingis eftirfarandi umsögn en umsagnarfrestur um tillögurnar var til og með 30. nóvember 2011. 1. Alda telur að það breytingarferli sem ákvarðað var upphaflega með lögum um Stjórnlagaþing og síðar Stjórnlagaráð hafi hvorki verið nægilega vel afmarkað né umfangsmikið fyrir það verkefni að…

Lesa meira