Fundur í málefnahóp um alvöru lýðræði Grasrótarmiðstöð 15. janúar 2013 kl. 20 Mætt voru Hulda Björg, Gústaf, Kristinn Már (sem stýrði fundi), Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Opnir fundir í aðdraganda kosninga Alda stendur fyrir fjórum fundum í aðdraganda kosninganna í vor. Búið er að ákveða þrjú fundarefni. Sjá fundargerð síðasta stjórnarfundar.…
Lesa meiraAlda vinnur nú að ályktun um málefni hælisleitenda. Það er því ekki úr vegi að leiða aðeins hugann að nokkrum grundvallaratriðum varðandi lýðræði eins og til dæmis hver fær að taka þátt í því. „A state that refuses to offer rights of political participation to all those under its rule is thus not a democracy…
Lesa meiraAlda – félag um sjálfbærni og lýðræði Fundur í málefnahóp um málefni flóttafólks Miðvikudagur 23. Janúar 2013 Fundur var settur kl 20:00 Mætt voru: Hjalti Hrafn, Gunnar, Navi, Jason, Sóveig Alda, Samuel, Dagný, Aze, Oses, Okoro, Hope, Kwaku Hjalti var kjörinn ritari og fundarstjóri. Í upphafi fundar kynntu allir sig og sumir hælisleitendur sem voru…
Lesa meiraGylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, var í beinni línu á DV í gær. Hann var spurður spurningar um vinnutíma sem vakti athygli mína. Spurningin hljómaði svona: „Er það á dagskrá hjá ASÍ að stytta vinnuvikuna? Ef ekki, hvers vegna ekki?“ Svar Gylfa var: „Virkur vinnutími á Íslandi er í dag rúmir 37 tímar (við fáum kaffitímana…
Lesa meiraHvað geta félagsmenn í Öldu gert? Félagsmönnum fjölgar jafnt og þétt og eru margir utan höfuðborgarsvæðisins. Höfuðstöðvar Öldu eru í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4 í Reykjavík. Eðli málsins samkvæmt eiga margir erfitt með að sækja fundi þar. Eftirfarandi eru hugmyndir um hvernig megi starfa í Öldu utan höfuðborgarinnar. Ef einhverjar spurningar sitja eftir eða vakna skuluð…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um málefni hælisleitenda miðvikudaginn 23. Janúar kl 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á dagskrá fundarins er almenn umræða um málefni hælisleitenda á Íslandi og áframhaldandi vinna við ályktun Öldu um þau mál. Drög að ályktuninni má sjá hér að neðan. Allir sem hafa skoðun á málinu eru hvattir til…
Lesa meiraStarfsárið 2012-2013 verða eftirfarandi hópar starfandi innan Öldu. Sjálfsagt er fyrir félagsmenn að fá stofnaðan nýjan hóp standist þeir á annað borð lög félagsins. Hægt er að sjá yfirlit tíðinda allra hópanna hér. Lýðræðislegt hagkerfi Sólveig Alda og Hjalti Hrafn hafa umsjón með málefnahópnum. Markmið hópsins er að móta tillögur í átt að lýðræðislegu hagkerfi,…
Lesa meiraFundur settur kl. 20:00. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Ásta Hafberg, Hulda Björg, Guðni Karl, Júlíus Valdimarsson, Hilmar S. Magnússon, Kristinn Már Ársælsson (er stýrði fundi), Guðbrandur Jónsson og Gunnar F. Hilmarsson Í upphafi fundar var byrjað á að segja frá starfsemi Öldu almennt. 1. Opnir fundir Öldu. Eins og hefur verið…
Lesa meiraÁ The Real News var fyrir nokkru umfjöllun um fjármálavæðingu hagkerfisins: Well, this graph by Thomas Philippon at NYU is a very important one, because it illustrates this problem that Keynes, among others, talked about. You know, Keynes said that there’s enterprise and there’s speculation. Speculation is undertaken by the financial sector, enterprise by manufacturers…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 16. janúar kl 20:00. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er að sjálfsögðu opinn og allir sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta. Aðalefni fundarins er áframhaldandi vinna hópsins við stefnu Öldu í menntamálum.
Lesa meira