Haldinn var fundur um umbætur í lýðræðismálum í Garði að frumkvæði N og Z lista til sveitarstjórnar miðvikudaginn 28. maí síðastliðinn. Kristinn Már, stjórnarmaður í Öldu, hélt framsöguerindi þar sem hann fór yfir hvernig megi mæla gæði og virkni lýðræðis sem og kosti og galla ólíkra útfærslna á lýðræði. Meðal þess sem kynnt var má…
Lesa meiraAlda er í samvinnu með Miðgarði – Borgarbýli við að skapa sjálfbært samfélag innan Borgarinnar. Fyrsti sáningardagurinn er á laugardag og öllum er boðið sem hafa áhuga. Hvort sem áhuginn er á að rækta eitthvað fyrir sjálfan sig, skipuleggja uppbyggingu á svæðinu í sumar eða planta fræjum að lýðræðislegu og sjálfbæru framtíðarsamfélagi. Facebook Event
Lesa meiraStjórnarfundur verður haldinn, venju samkvæmt, miðvikudaginn 7. maí kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Eins og alltaf eru allir velkomnir og með atkvæðisrétt á fundinum. Dagskrá Starf undanfarinna vikna Starfið framundan Önnur mál
Lesa meiraHjalti Hrafn Hafþórsson félagi í Öldu flutti erindi í tilefni dagsins á 1. maí um samvinnufélög og lýðræðisleg fyrirtæki. Vel þess virði að hlusta á. En annars er textinn hér: Hugleiðing um nútíma verkalýðsbaráttu Til hamingju með 1. maí verkafólk um allan heim! Síðan iðnbyltingin hófst hefur verkafólk unnið marga sigra og með þrautseigju og…
Lesa meiraAlda – félag um sjálfbærni og lýðræði, í samvinnu við Public Interest Research Centre (PIRC) býður samtökum og einstaklingum á Common Cause námskeið. Námskeiðið er opið öllum en við leggjum sérstaka áherslu á að fá fulltrúa frá breiðum hópi samtaka sem eru að vinna að félagslegum og pólitískum umbótum hvert á sínu sviði, hvort sem…
Lesa meiraMætt voru Hulda Björg, Andrea, Kristinn Már, Sólveig Alda (er ritaði fundargerð) og Guðmundur D. Sjálfbærnihópur – Þarf að finna fólk til að vera í forsvari fyrir þann hóp. Borgarbýli talaði við okkur. Gengur vel hjá þeim en eru að leita að tillögum að heppilegu rekstrarformi og horfa þá til samvinnuformsins. Ræddum um Edengarða. Lýðræðisvæðing…
Lesa meiraStjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Eins og alltaf eru allir velkomnir og með atkvæðisrétt á fundinum. Dagskrá Farið yfir starf málefnahópa. Lýðræðisvðing fyrirtækja og stofnana. Kynning á Oregon CIR. Önnur mál.
Lesa meiraAlda og Miðgarður – borgarbýli eru að hefja samstarf. Næst á dagskrá er spennandi fundur til að ræða og skipuleggja lýðræðislega rekin grendar gróðurhús og stuðla að aukinni matvælasjálfbærni. Mæting kl 20:00 í á Barónsstíg 3 (Múltíkúlti) miðvkiudaginn 19. mars. Fundurinn er öllum opinn og allir hafa atkvæðisrétt.
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um skilyrðislausa grunnframfærslu á miðvikudaginn 12. mars kl. 20:00. Fundurinn er haldin að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta og taka þátt. Vonum að það verði betra veður en seinast 🙂 Dagskrá: Kynning: Hvað er skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun)? Fara yfir stöðuna…
Lesa meiraAlda – félag um sjálfbærni og lýðræði Stjórnarfundur 5. Mars 2014 Mætt voru: Brynja, Þórey Mjallhvít, Sigurður, Guðmundur, Hulda, Júlíus og Hjalti Hrafn Ritari: Hjalti Hrafn Fundur settur kl 20:05 Farið var yfir starf málefnahópa. Eini hópurinn sem hittist í febrúar var hópur um skilyrðislausa grunnframfærslu. Hópurinn er með plön um að…
Lesa meira