Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði Stjórnarfundur 3. september fundur settur kl: 20:00 Mæting: Hjalti Hrafn, Gústav Adolf, Hulda Ritari: Hjalti Farið var yfir hópastarfið á seinasta ári og rætt um hvaða hópa við viljum einbeita okkur að á þessu ári. Ákveðið var að einblína á sjálfbærni hóp og skilyrðislausa grunnframfærslu. Stefnt er á…
Lesa meiraAlda – félag um sjálfbærni og lýðræði heldur fyrsta fund vetrarins miðvikudaginn 3. september kl 20:00 í Múltí Kúltí, Barónstíg 3. Á fundinum verður farið yfir stöðuna eftir sumarið og vetrarstarfið skipulagt. Það þarf að athuga hvaða málefnahópa við viljum nota orkuna í og setja þeim hópum markmið. Eins og allir fundir hjá Öldu er…
Lesa meiraStjórnarfundur var haldinn 4. júní 2014. Mættir voru: Hjalti Hrafn, Sólveig Alda (er ritaði fundargerð og stýrði fundi), Kristinn Már, Júlíus Valdimarsson og Hulda Björg. 1. Starf málefnahópa. Kristinn Már var með erindi á opnum fundi í Garði um lýðræði að beiðni tveggja framboða, N og Z lista. Fundurinn var vel sóttur. Mikill áhugi er…
Lesa meiraAð gefnu tilefni vill Alda koma því á framfæri að mannréttindi eru grunnforsenda lýðræðis og enginn minnihlutahópur á að þurfa að búa við ofríki meirihlutans. Þar á meðal er trúfrelsi. Því kemur ekki til greina að haldin sé kosning eða höfð afskipti af því hvort reist sé tiltekið bænahús eða ekki. Almenn lög og reglur…
Lesa meiraBoðað er til stjórnarfundar miðvikudaginn 4. júní kl 20:00. Í Múltí Kúltí, Barónstíg 3. Allir eru velkomnir (stjórnarfundir í Öldu eru ekki bara fyrir stjórnina) og allir hafa atkvæði.
Lesa meiraHaldinn var fundur um umbætur í lýðræðismálum í Garði að frumkvæði N og Z lista til sveitarstjórnar miðvikudaginn 28. maí síðastliðinn. Kristinn Már, stjórnarmaður í Öldu, hélt framsöguerindi þar sem hann fór yfir hvernig megi mæla gæði og virkni lýðræðis sem og kosti og galla ólíkra útfærslna á lýðræði. Meðal þess sem kynnt var má…
Lesa meiraAlda er í samvinnu með Miðgarði – Borgarbýli við að skapa sjálfbært samfélag innan Borgarinnar. Fyrsti sáningardagurinn er á laugardag og öllum er boðið sem hafa áhuga. Hvort sem áhuginn er á að rækta eitthvað fyrir sjálfan sig, skipuleggja uppbyggingu á svæðinu í sumar eða planta fræjum að lýðræðislegu og sjálfbæru framtíðarsamfélagi. Facebook Event
Lesa meiraStjórnarfundur verður haldinn, venju samkvæmt, miðvikudaginn 7. maí kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Eins og alltaf eru allir velkomnir og með atkvæðisrétt á fundinum. Dagskrá Starf undanfarinna vikna Starfið framundan Önnur mál
Lesa meiraHjalti Hrafn Hafþórsson félagi í Öldu flutti erindi í tilefni dagsins á 1. maí um samvinnufélög og lýðræðisleg fyrirtæki. Vel þess virði að hlusta á. En annars er textinn hér: Hugleiðing um nútíma verkalýðsbaráttu Til hamingju með 1. maí verkafólk um allan heim! Síðan iðnbyltingin hófst hefur verkafólk unnið marga sigra og með þrautseigju og…
Lesa meiraAlda – félag um sjálfbærni og lýðræði, í samvinnu við Public Interest Research Centre (PIRC) býður samtökum og einstaklingum á Common Cause námskeið. Námskeiðið er opið öllum en við leggjum sérstaka áherslu á að fá fulltrúa frá breiðum hópi samtaka sem eru að vinna að félagslegum og pólitískum umbótum hvert á sínu sviði, hvort sem…
Lesa meira