Fundur um fund: ÞJÓÐFUNDUR

Þriðjudagskvöldið 5. febrúar verður blásið til fundar um nýjan þjóðfund. Fundurinn er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4 og hefst klukkan 20.00. Lengi hefur verið rætt um það innan Öldu að halda þjóðfundi með öðru sniði en var 2009 (því margar útfærslur eru til). Fleiri en félagsmenn í Öldu hafa sömuleiðis áhuga á því. Nýlega…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 16. janúar

Fundur var settur kl. 20:06 Fundinn sátu: Ágústa Stefánsdóttir, Birgir Smári Ársælsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Hólmfríður Þórisdóttir og Karl Jóhann Garðarsson. Fundarstjóri: Karl Jóhann Fundargerð ritaði: Birgir Smári Hjalti byrjaði á því að kynna starf hópsins hingað til. Lesin var upp tillaga að stefnu og hún síðan rædd í kjölfarið. Samþykkt var að vinna skjalið…

Lesa meira

Fundur – Sjálfbærnihópur

Miðvikudagskvöldið 30. janúar (í kvöld) verður fundur í málefnahóp um sjálfbærni. Spennandi hlutir varðandi sjálfbærniþorp verða á dagskrá og gestir úr umhverfis- og auðlindafræði við HÍ koma í heimsókn. Nú er að komast hreyfing á sjálfbærniþorpsverkefnið og þá vantar gott fólk til góðra verka. Því hvetjum við alla þá er áhuga hafa á að byggja…

Lesa meira

Fundargerð: Málefnahópur um alvöru lýðræði 15. janúar

Fundur í málefnahóp um alvöru lýðræði Grasrótarmiðstöð 15. janúar 2013 kl. 20 Mætt voru Hulda Björg, Gústaf, Kristinn Már (sem stýrði fundi), Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Opnir fundir í aðdraganda kosninga Alda stendur fyrir fjórum fundum í aðdraganda kosninganna í vor. Búið er að ákveða þrjú fundarefni. Sjá fundargerð síðasta stjórnarfundar.…

Lesa meira

ALDA úti á landi

Hvað geta félagsmenn í Öldu gert? Félagsmönnum fjölgar jafnt og þétt og eru margir utan höfuðborgarsvæðisins. Höfuðstöðvar Öldu eru í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4 í Reykjavík. Eðli málsins samkvæmt eiga margir erfitt með að sækja fundi þar. Eftirfarandi eru hugmyndir um hvernig megi starfa í Öldu utan höfuðborgarinnar. Ef einhverjar spurningar sitja eftir eða vakna skuluð…

Lesa meira

Fundur 23. janúar 2013 – málefni hælisleitenda / meeting 23. January 2013 – refugee issues

Boðað er til fundar í málefnahóp um málefni hælisleitenda miðvikudaginn 23. Janúar kl 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á dagskrá fundarins er almenn umræða um málefni hælisleitenda á Íslandi og áframhaldandi vinna við ályktun Öldu um þau mál. Drög að ályktuninni má sjá hér að neðan. Allir sem hafa skoðun á málinu eru hvattir til…

Lesa meira

Hópar starfandi innan Öldu 2012-2013

Starfsárið 2012-2013 verða eftirfarandi hópar starfandi innan Öldu. Sjálfsagt er fyrir félagsmenn að fá stofnaðan nýjan hóp standist þeir á annað borð lög félagsins. Hægt er að sjá yfirlit tíðinda allra hópanna hér. Lýðræðislegt hagkerfi Sólveig Alda og Hjalti Hrafn hafa umsjón með málefnahópnum. Markmið hópsins er að móta tillögur í átt að lýðræðislegu hagkerfi,…

Lesa meira