Starfið í vetur – fundargerð

Opinn fundur um starfið í vetur. Mættir voru. Guðmundur D. Haraldsson, Ásta Hafberg, Hulda Björg Sigurðardóttir, Sólveig Alda Tryggvadóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Sibeso Sveinsson, Þórarinn Einarsson og Kristinn Már (sem ritaði fundargerð). Farið var yfir hugmyndir að verkefnum sem hafa verið í vinnslu eða á teikniborðinu. Rædd var sú hugmynd um að málefnahóparnir þrír, um…

Lesa meira

Starfið í vetur – Vertu með!

Stjórn Öldu er nú fullskipuð að loknu slembivali. Það eru Sibeso Sveinsson og Anna Rún Tryggvadóttir sem voru valdar í slembivalinu. Þær eru fyrstu slembivöldu fulltrúarnir í stjórn Öldu. Við bjóðum þær hjartanlega velkomnar. Haldinn verður opinn fundur um starfið í vetur á miðvikudagskvöld kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. Þar veður rætt um málefnahópa, verkefni og…

Lesa meira

Ályktun: Þjóðaratkvæðagreiðsla um breytingar á stjórnarskrá

Almenningi gefst færi á að kjósa um tillögur Stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá þann 20. október næstkomandi. Alda hvetur alla til þess að kynna sér tillögurnar ítarlega og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Endurskoðunarferill stjórnarskráinnar hefur vakið athygli lýðræðissinna um allan heim. Sjaldan hafa slíkar ákvarðanir verið færðar að stórum hluta í hendur almennings með eins beinum…

Lesa meira

Umsögn um 10. mál – fjármál stjórnmálaflokka

Í frumvarpinu eru að meginstefnu til tvö atriði sem félagið tekur efnislega afstöðu til: Að stjórnmálasamtökum verði meinað að þiggja styrki frá lögaðilum (fyrirtækjum). Að styrkir til stjórnmálaflokka séu jafnaðir og skilyrtir við tiltekna starfsemi. Alda tekur undir og styður þær tillögur sem koma fram í frumvarpinu hvað varðar að banna stjórnmálaflokkum að taka við…

Lesa meira

Lýðræðisvæðing Orkuveitu Reykjavíkur

Alda fagnar nýútkominni skýrslu um rekstur Orkuveitu Reykjavíkur. Þar kemur fram að ábyrgð stjórnenda hafi verið óljós og að stjórnin hafi staðið í deilum en ekki leitað bestu niðurstöðu. Reksturinn var ósjálfbær og slæmar ákvarðanir teknar. Ljóst má vera af skýrslunni að stjórnendur hafi ekki haft hagsmuni eigenda OR, almennings, að leiðarljósi. Alda telur rétt að OR verði lýðræðisvædd.…

Lesa meira

Lýðræðislegt hagkerfi – fundargerð 16.10.2012

Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu hagkerfisins. Mættir voru Guðmundur D., Júlíus Valdimarsson og Kristinn Már (er ritaði fundargerð). 1. Þingsályktunartillaga – staðan Þingsályktunartillaga um lýðræðisleg fyrirtæki (endanlegt skjal væntanlegt á vefinn) er farin fyrir þingið. Það var Birgitta Jónsdóttir þingmaður sem átti frumkvæði að því að koma málinu inn í þingið. Hún er til vinnslu…

Lesa meira

Skýrsla stjórnar 2011-2012

Ný stjórn var kosin fyrir árið 2011 -2012. Stjórnina skipuðu Björn Þorsteinsson, Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir, Valgerður Pálmadóttir, Helga Kjartansdóttir, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Kristinn Már Ársælsson, Magnús Björn Ólafsson og Sigrún Birgisdóttir. Fimm stjórnarmenn sátu áfram og fjórir nýir bættust við. Á síðasta aðalfundi var lögum félagsins breytt. Nafni félagsins var formlega breytt…

Lesa meira