Stjórnarfundur 5. mars og kynningarfundur um lýðræðislegt hagkerfi

Stjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 5. mars kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí) Hellusundi 3, efri hæð (kort). Eins og alltaf eru allir velkomnir og með atkvæðisrétt á fundinum. Þeir sem vilja geta mætt hálftíma fyrr, kl. 19:30 á örstuttan fyrirlestur og spjall um lýðræðisleg fyrirtæki og sýn og stefnu Öldu hvað varðar hagkerfið. Tilvalið…

Lesa meira

Fundarboð – málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu – 19. Febrúar 2014

Boðað er til fundar í málefnahóp um skilyrðislausa grunnframfærslu á miðvikudaginn 19. Febrúar kl. 20:00. Fundurinn er haldin að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta og taka þátt.   Dagskrá: Kynning: Hvað er skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun). Fara yfir stöðuna í Sviss og ESB. Möguleikar á að koma þessu málefni…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 5. febrúar 2014

Mætt eru þau Andrea Ólafsdóttir, Hjalti Hrafn, Sólveig Alda, Hulda Björg, Guðmundur D., Júlíus Valdimars og Ágústa Stefánsdóttir. 1. Farið yfir hópastarfið. – Málefnahópur um grunnframfærslu ætlar að halda fund fljótlega. Píratar hafa sýnt þessu málefni áhuga og Alda ætlar að tala við þá. – Sjálfbærni. Hefur haldið fundi og er að vinna að skýrslu/leiðarvísi…

Lesa meira

Stjórnarfundur 5. febrúar

Stjórnarfundur verður, venju samkvæmt, miðvikudaginn 5. febrúar kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Eins og alltarf eru allir velkomnir og með atkvæðisrétt á fundinum. Það er mikið verk óunnið enn í því að koma á lýðræði og sjálfbærni. Dagskrá Verkefni á döfinni Kynningar á lýðræðisferlum og rannsóknum Önnur mál

Lesa meira

Maðurinn er ekki vél

Sólveig Alda, stjórnarmaður í Öldu, skrifaði grein sem birtist í Reykjavíkurblaðinu og Hafnarfjarðar- og Garðabæjarblaðinu MAÐURINN ER EKKI VÉL John Stuart Mill sagði fyrir nokkru síðan: “[maðurinn] er ekki vél, byggð eftir fyrirmynd til að vinna fyrirfram ákveðin verk, heldur tré, sem þarf að vaxa og dafna óhindrað í allar áttir…” Hann vildi meina að…

Lesa meira

Stjórnarfundur 8. janúar

Fyrsti stjórnarfundur ársins verður miðvikudaginn 8. janúar kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Eins og alltarf eru allir velkomnir og með atkvæðisrétt á fundinum. Það er mikið verk óunnið enn í því að koma á lýðræði og sjálfbærni og því ekki seinna vænna en að koma starfinu á fullt. Dagskrá Verkefni á döfinni Kynningar…

Lesa meira

Annáll 2013

Árið 2013 var þriðja heila starfsár félagsins og viðburðaríkt líkt og fyrri ár. Félagið sendi frá sér í fyrsta sinn ályktun vegna málefna hælisleitenda og flóttafólks í kjölfar opinnar umræðu. Alda tók þátt í fjölmörgum opnum fundum og var meðal skipuleggjenda að Grænu göngunni þann 1. maí. Samþykkt var stefna í umhverfismálum og tillögur að…

Lesa meira