Fundargerð aðalfundar Öldu 2024

1. Fundur settur Fundur settur kl. 14:19 þann 19. maí 2024 í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, Reykjavík. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Sævar Finnbogason, Þorvarður B. Kjartansson, Jón T Unnarson Sveinsson, Alina Vilhjálmsdóttir og Laufey Þorvarðardóttir. Gundega Jaunlinina forfallaðist. 2. Kosning fundarstjóra Guðmundur D. Haraldsson var kjörinn fundarstjóri. 3. Samþykkt um afbrigði Þar…

Lesa meira

Aðalfundur Lýðræðisfélagsins Öldu 2024

Boðað er til aðalfundar Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, sunnudaginn 19. maí 2024 kl. 14:00. Fundurinn verður haldinn í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, Reykjavík. Gengið er inn um inngang á horni hússins til móts við Tollhúsið – dyrabjalla verður merkt Öldu. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra2. Skýrsla stjórnar3. Framlagning reikninga4. Umræður um skýrslu…

Lesa meira

Alda og samstarfsverkefni um mannréttindi og viðskipti

Frá byrjun árs 2022 hefur Alda tekið þátt í áhugaverðu fjölþjóðlegu samstarfsverkefni,  Lighthouse Keepers, Business and Human Rights In CCE and Central Asia, sem lauk nú í sumar. Aðkoma Öldu að verkefninu var fjölþætt. Alda stóð fyrir spennandi málstofu Gagnsæi, siðareglur og tengsl félagasamtaka við viðskiptalífið, í Veröld, húsi Vigdísar, þann 29, júní 2022 og…

Lesa meira

Málstofa um gagnsæi, siðareglur og samskipti félagasamtaka við viðskiptalífið

Alda boðar til málstofu í Veröld, húsi Vigdísar miðvikudaginn 29. júní kl 14:00 til 16:00. Rætt verður um siðferðileg viðmið og gagnsæi í starfi félagsamtaka. Frjáls félagasamtök berjast fyrir mikilvægum hagsmunum og sjónarmiðum, auk þess að móta samfélagsumræðuna. Þess vegna vilja félagasamtök leiða með góðu fordæmi og vilja eftir fremsta mengi tileinka sér vandaða starfshætti…

Lesa meira

Upptökur frá ráðstefnu um styttri vinnuviku

Stytting vinnuvikunnar er nú komin á dagskrá stéttarfélaga og annarra félagasamtaka um víða veröld og er nú mikið rædd í fjölmiðlum, í stjórnmálahreyfingum og hjá hugveitum um allan heim. Stytting vinnuvikunnar er þó ekki aðeins mál sem varðar lífsgæði, jafnvægi vinnu og einkalífs, og að deila vinnunni á fleiri hendur, heldur einnig nokkuð sem varðar…

Lesa meira

Aðalfundur Lýðræðisfélagsins Öldu 2021

Boðað er til aðalfundar Öldu, félags um Sjálfbærni og lýðræði, laugardaginn 16. október 2021 kl. 13:00 að Bolholti 6, Reykjavík. Fundurinn verður á 2. hæð, í húsnæði Múltíkúltí. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra2. Skýrsla stjórnar3. Framlagning reikninga4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga5. Lagabreytingar6. Kosning kjörnefndar7. Kosning stjórnar8. Önnur mál Sérstök athygli er…

Lesa meira