Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi þriðjudaginn 13. nóvember kl 20:00. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er að sjálfsögðu opinn og allir sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta. Markmið fundarins að þessu er að setja á blað stefnu Öldu í menntamálum. Það er ekki nauðsynlegt að…
Lesa meiraStjórnarfundur verður venju samkvæmt næstkomandi þriðjudag, 6. nóvember kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. Stjórn Öldu er nú fullskipuð að loknu slembivali í síðasta mánuði. Sibeso Sveinsson og Anna Rún Tryggvadóttir komu þá inn í stjórnina og bjóðum við þær velkomnar. Næstkomandi laugardag fer fram ráðstefna þar sem erlendis gestir koma á vegum Öldu og segja frá…
Lesa meiraÁrsþing Alþýðusambands Íslands var haldið á dögunum. Á þinginu voru samþykktar ýmsar ályktanir, m.a. um atvinnumál og verðtryggingu. Engin ályktun fjallar hins vegar um vinnutíma og er hvergi minnst á vinnutíma í ályktunum þingsins. Alda harmar að ekkert aðildarfélag ASÍ og ekki heldur miðstjórn þess hafi séð ástæðu til að leggja fram ályktun um styttingu…
Lesa meiraÞann 10. nóvember næstkomandi verður ráðstefna um lýðræði með þátttöku Öldu. Meðal efnis verða fyrirlestrar um þátttökufjárhagsáætlunargerð í New York. Til að fjalla um þátttökulýðræði koma hingað á vegum Öldu tvær konur frá New York borg sem hafa reynslu af því. Þær heita Melissa Mark-Viverito, borgarfulltrúi í NYC, og Donata Secondo frá The Particapatory Budgeting Project.…
Lesa meiraBoðað er til sérstaks fundar til að ræða stefnu Öldu í málefnum flóttamanna á Íslandi og mögulega að skrifa ályktun frá Öldu um þau efni. Fundurinn er haldinn kl 20:00, þriðjudaginn 30. Október í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er öllum opinn. A meeting will be held to discuss Alda’s position in regard to refugee…
Lesa meiraOpinn fundur um starfið í vetur. Mættir voru. Guðmundur D. Haraldsson, Ásta Hafberg, Hulda Björg Sigurðardóttir, Sólveig Alda Tryggvadóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Sibeso Sveinsson, Þórarinn Einarsson og Kristinn Már (sem ritaði fundargerð). Farið var yfir hugmyndir að verkefnum sem hafa verið í vinnslu eða á teikniborðinu. Rædd var sú hugmynd um að málefnahóparnir þrír, um…
Lesa meiraStjórn Öldu er nú fullskipuð að loknu slembivali. Það eru Sibeso Sveinsson og Anna Rún Tryggvadóttir sem voru valdar í slembivalinu. Þær eru fyrstu slembivöldu fulltrúarnir í stjórn Öldu. Við bjóðum þær hjartanlega velkomnar. Haldinn verður opinn fundur um starfið í vetur á miðvikudagskvöld kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. Þar veður rætt um málefnahópa, verkefni og…
Lesa meiraAlmenningi gefst færi á að kjósa um tillögur Stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá þann 20. október næstkomandi. Alda hvetur alla til þess að kynna sér tillögurnar ítarlega og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Endurskoðunarferill stjórnarskráinnar hefur vakið athygli lýðræðissinna um allan heim. Sjaldan hafa slíkar ákvarðanir verið færðar að stórum hluta í hendur almennings með eins beinum…
Lesa meiraÍ frumvarpinu eru að meginstefnu til tvö atriði sem félagið tekur efnislega afstöðu til: Að stjórnmálasamtökum verði meinað að þiggja styrki frá lögaðilum (fyrirtækjum). Að styrkir til stjórnmálaflokka séu jafnaðir og skilyrtir við tiltekna starfsemi. Alda tekur undir og styður þær tillögur sem koma fram í frumvarpinu hvað varðar að banna stjórnmálaflokkum að taka við…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu hagkerfisins. Mættir voru Guðmundur D., Júlíus Valdimarsson og Kristinn Már (er ritaði fundargerð). 1. Þingsályktunartillaga – staðan Þingsályktunartillaga um lýðræðisleg fyrirtæki (endanlegt skjal væntanlegt á vefinn) er farin fyrir þingið. Það var Birgitta Jónsdóttir þingmaður sem átti frumkvæði að því að koma málinu inn í þingið. Hún er til vinnslu…
Lesa meira